Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 68
Þjóðmál haust 2005 67
almennings.í.hættu,.án.þess.þó.að.hafa.farið.
út.fyrir.valdmörk.sín ..Brot.ráðherra.á.hverj-
um.hinna.þriggja.flokka.geta. varðað. fram-
kvæmdabrot.eða.vanrækslubrot ..Refsiábyrgð.
getur.ráðherra.skapað.sér.með.fernum.hætti.
þ .e ..í.fyrsta.lagi.vegna.embættisathafna.for-
seta.Íslands,.sem.ráðherra.hefur.haft.atbeina.
um ..Í.öðru.lagi.vegna.embættisathafna.sem.
ráðherra. framkvæmir. í. eigin.nafni .. Í.þriðja.
lagi.vegna.hlutdeildar.í.ákvörðunum.annars.
ráðherra. og. í. fjórða. lagi. vegna. athafna. eða.
vanrækslu. undirmanna. sinna .. Um. huglæg.
skilyrði. ráðherraábyrgðar. er. kveðið. á. í. 2 ..
gr. laganna .16. Samkvæmt. henni. má. krefja.
ráðherra. ábyrgðar. „fyrir. sérhver. störf. eða.
vanrækt.starfa,.er.hann.hefur.orðið.sekur.um,.
ef.málið.er.svo.vaxið,.að.hann.hefur.annað-
hvort.af.ásetningi.eða.stórkostlegu.hirðuleysi.
farið.í.bága.við.stjórnarskrá.lýðveldisins,.ön-
nur.landslög.eða.að.öðru.leyti.stofnað.hags-
munum.ríkisins.í.fyrirsjáanlega.hættu .“.Hér.
er.þó.sá.varnagli.settur.að.ef.slíkar.ákvarðanir.
eru. teknar. án. vitundar. og. án. milligöngu.
ráðherra.eru.tilefni.til.saknæmi.ekki.til.staðar.
og.ekki.hægt.að.draga.hann.til.ábyrgðar ..Hafi.
ráðherra. á. hinn. bóginn. verið. kunnugt. um.
viðkomandi.ákvarðanir.og.látið.þær.viðgang-
ast. án. athugasemda,. má. telja. að. um. van-
rækslu.starfsskyldna.hafi.verið.að.ræða .17.Brot.
gegn.lögum.um.ráðherraábyrgð.nr ..4/1963.
varða. embættismissi,. sektum. eða. fangelsi.
allt. að.2.árum .. Jafnframt.er.hægt.að.krefja.
ráðherra. skaðabóta. fyrir.fjártjóni. sem.hann.
hefur. skapað. almenningi. eða. einstaklingi.
með. framferði. sínu ..Sök. ráðherra. er. fyrnd,.
hafi. 3. ár. liðið. frá. broti. hans,. hafi. Alþingi.
ekki. samþykkt. málshöfðun,. þó. þannig. að.
sök.fyrnist.aldrei.fyrr.en.6.mánuðir.eru.liðnir.
frá.næstu.alþingiskosningum.eftir.að.brot.er.
framið ..Þetta.ákvæði.er.ætlað.að.tryggja.að.
ráðherra. sem. hefur. brotið. lög. sé. ekki. ótil-
hlýðilega.varinn.af.meirihluta.þings ..Í.næstu.
þingkosningum.eftir.að.meint.brot.ráðherra.
hafi. átt. sér. stað. er. umbjóðendum. gefinn.
kostur. á. að. koma. skoðun. sinni. á. framfæri.
og.nýta.áhrif.sín.með.atkvæði.sínu.til.að.láta.
viðkomandi. ráðherra.og.meirihluta. á.þingi.
bera. stjórnmálalega. ábyrgð. vegna. málsins.
ef. svo.ber.við ..Það.er. síðan.nýs.þingmeiri-
hluta.að.taka.ákvörðun.um.hvort.sækja.eigi.
viðkomandi.ráðherra.til.saka.vegna.viðkom-
andi.máls ..
Lög.um.landsdóm.voru.fyrst.sett.árið.1905,.
en. gagnger. endurskoðun. á. þeim. fór. fram.
um.og.eftir.1960.og.voru.ný.lög.samþykkt.
á. árinu. 1963 .. Umdeilt. var. þá. hvort. þörf.
væri.fyrir.sérstök.lög.um.ráðherraábyrgð.og.
landsdóm,. en. vegna.ótvíræðra. ákvæða.þess.
efnis.í.stjórnarskrá.var.talið.að.ekki.yrði.hjá.
því.komist.nema.til.kæmu.breytingar.á.sjálfri.
stjórnarskránni .18. Þau. sjónarmið. komu.
fram. hjá. Ólafi. Jóhannessyni. lagaprófessor.
og.alþingismanni.við.1 ..umræðu.frv ..til.laga.
um.ráðherraábyrgð.að.þar.sem.þingræði.væri.
orðið. fast. í. sessi. væri. í. sjálfu. sér. ekki. þörf.
fyrir.sérstaka.ráðherraábyrgð.og.landsdóms-
meðferð,.a .m .k ..ekki.„nema.alveg.á.óvenju-
legum. tímum“. til. að. tryggja. þingræðið .19.
Hið. endanlega. úrskurðarvald. væri. alltaf. í.
höndum. Alþingis. og. þar. ræður. meirihluti.
þingsins,. sem. jafnan.ver. sína. ráðherra.van-
trausti. og. gerði. slík. lög. gagnslítil .. Þannig.
segir.Ólafur.Jóhannesson,.sem.var.höfundur.
beggja. frumvarpa,. t .d .. eftirfarandi. í. grein-
argerð.með. frumvarpi.um. landsdóm:. „Satt.
er.það.að.refsiábyrgðar.ráðherra.gætir.minna,.
þar. sem. þingræðisstjórn. er. komin. í. fastar.
skorður .. Þar. er. málshöfðun. gegn. ráðherra.
fyrir.sérstökum.stjórnardómstóli.fátíð ..Þörf.á.
slíku.úrræði.er.þar.miklu.minni ..Hin.þing-
lega. ábyrgð. veitir. ráðherrum. nauðsynlegt.
aðhald,. og. ráðherra,. sem. meirihluti. þings.