Þjóðmál - 01.09.2005, Side 70

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 70
 Þjóðmál haust 2005 69 nægjanleg.og.ekki.þörf.á.sérstökum.lögum. um.ráðherraábyrgð ..Það.á.ekki.síst.við.um. XIV .. kafla. laganna. um. brot. í. opinberu. starfi ..Þar.er.m .a ..tekið.á.tilvikum.þar.sem. opinber. starfsmaður.hefur.misnotað.stöðu. sína,.sér.eða.öðrum.til.ávinnings.(139 ..gr .),. hefur.synjað.eða.af.ásettu.ráði. lætur. farast. fyrir.að.gera.það.sem.honum.er.boðið.á.lög- legan.hátt. (140 ..gr),.gerist. sekur.um.stór- fellda.eða.ítrekaða.vanrækslu.eða.hirðuleysi. í.starfi.(141 ..gr .).svo.fátt.eitt.sé.nefnt .. Tæki.þingsins.til.eftirlits með.framkvæmdavaldinu Þingmenn. hafa. ýmsar. leiðir. til. eftir-lits. með. störfum. og. embættisfærslum. ráðherra. og. þeirra. stofnana. framkvæmda- valdsins.sem.undir.hann.heyra ..Slík.tæki.eru. t .d ..utandagskrárumræður.þar.sem.ráðherra. er.til.svara.um.tiltekið.mál.sem.er.í.brenni- depli;.óundirbúnar.fyrirspurnir.til.ráðherra. á.þingfundi.og.undirbúnar.fyrirspurnir.sem. þingmaður. getur. lagt. fyrir. ráðherra. og. er. ýmist. svarað. í. vikulegum. fyrirspurnartíma. á.þinginu.eða.með.skriflegum.svörum.ráð- herra ..Jafnframt.getur.þingmaður,.með.sam- þykki.þingsins,.óskað.eftir.að.fá.skýrslu.um. tiltekið.málefni ..Þessi.tæki.eru.afar.mikilvæg. til.aðhalds.við.ráðherra.sem.æðsta.embættis- mann.framkvæmdavaldsins .24. 39 ..grein. stjórnarskrárinnar.kveður.á.um. skipan.rannsóknarnefndar.á.vegum.þingsins,. en.það.ákvæði.hefur.einungis.einu.sinni.verið. nýtt,.en.það.var.á.árinu.1955.vegna.okurmáls- ins. svokallaða ..Tillögur.um. skipan.nefndar. á. grundvelli. 39 .. greinar. stjórnarskrárinnar. hafa.þó.komið.fram.ótal.sinnum .25.Í.26 ..gr .. laga.nr ..55/1991.um.þingsköp.Alþingis,. er. mikilvægt.ákvæði.sem.kveður.á.um.heimild. til.að.fela.fastanefndum.þingsins.ákveðið.vald. til.rannsókna.á.sínu.málefnasviði ..Jafnframt. verður.að.benda.á.að.á.síðustu.árum.hefur. eftirlitshlutverk. Alþingis. verið. styrkt. með. stofnun. umboðsmanns. Alþingis. og. eflingu. Ríkisendurskoðunar,.en.bæði.embættin.eru. undirstofnanir.þingsins .. ___________________ 1.Jón.Sigurðsson.(1844),.„Alþíng.á.Íslandi“,.Ný félagsrit 6,.95 . 2.Magnús.Hauksson.(1985),.„Krafa.Jóns.Sigurðssonar.um. ráðherraábyrgð“,.Sagnir.1985,.92 . 3.Magnús.Hauksson.(1985),.90–91 . 4.Sverrir.Jakobsson.(1995),.„Landsdómur.óþarfur?“,.Úlf ljótur,.3 ..tbl .,.48 ..árg .,.313 . 5.Magnús.Hauksson.(1985),.89–90 . 6.Stjórnmálaleg.ábyrgð.hefur.einnig.verið.kölluð.lýðræðis leg.eða.þingleg.ábyrgð,.auk.þess.sem.hugtakið.pólítísk. ábyrgð.er.notað .. 7.Gunnar.Helgi.Kristinsson.(2004),.„Lýðræðisleg.ábyrgð og.rekstrarform.stjórnsýslu“,.erindi.flutt.24/11.2004 . 8.Magnús.Hauksson.(1985),.89 . 9.Magnús.Hauksson.(1985),.98 . 10.Magnús.Hauksson.(1985),.97 . 11.Ólafur.Jóhannesson.(1978),.Stjórnskipun Íslands,.95 12.Páll.Þórhallsson.(2001),.„Ráðherrar.bera.ábyrgð. .. .. ..“, Morgunblaðið.2 ..sept ..2001 . 13.Í.Bogdanor.(1997),.72,.en.þar.er.vísað.í.skýrslu.Scott og.fyrirlestra.um.rannsókn.hans.um.sölu.hernaðargagna. til.Íraks.og.hvort.framkvæmdavaldið.hefði.í.því.máli. hagað.verkum.sínum.í.samræmi.við.stefnu.ríkisstjórnar. John.Mayor.1992:.Bogdanor,.„Ministerial.Accountabil- ity“,.Parliamentary Affairs,.janúar.1997 . 14.Forsætisráðuneytið.(1999),.Starfsskilyrði stjórnvalda, skýrsla.nefndar,.134 . 15.Forsætisráðuneytið.(1999),.139 . 16.Gunnar.G ..Schram.(1999),.Stjórnskipunarréttur, 170–180 . 17.Forsætisráðuneytið.(1999),.134–5 . 18.Alþingistíðindi.B-deild ..83 ..löggjafarþing.1962–1963, 550 .. 19.Alþingistíðindi.B-deild ..83 ..löggjafarþing.1962–1963, 554 .. 20.Jóhanna.Sigurðardóttir.o ..fl ..(2004),.þskj ..203,.131 ..lþ . 21.Alþingistíðindi.B-deild ..83 ..löggjafarþing.1962–1963, 554 . 22.Alþingistíðindi.B-deild ..83 ..löggjafarþing.1962–1963, 553 . 23.Albæk.Jensen.(1995),.„Framtíð.Landsdóms.eftir.Tam- ílamálið“,.Úlfljótur.3 ..tbl ..48 ..árg .,.310–312 . 24.Saalfeld,.T ..(2000),.„Members.of.Parliament.and.Gov- ernments.in.Western.Europe“,.European Journal of Po­ litical Research.37,.366 . 25.Davíð.Oddsson.(1998) ..Í.ræðu.í.umræðu.um.skipun rannsóknarnefndar.á.122 ..lþ ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.