Þjóðmál - 01.09.2005, Side 71
70 Þjóðmál haust 2005
Guðbergur. Bergsson. heldur. úti. eins.konar. dagbókarkorni. á. vef. JPV-út-
gáfu. (jpv .is). og. kemst. þar. oft. hnyttilega.
að.orði.eins.og.hans.er.von.og.vísa ..Þegar.
spurðist. að. ný. útgáfa. af. þýðingu. Júlíusar.
Havsteens.sýslumanns.á.stórvirki.Hermans.
Melvilles.Moby Dick.væri.væntanleg.rifjaði.
Guðbergur. það. upp. að. ráðandi. klíka. í.
menningarlífinu. á. Íslandi. hefði. ekki. tekið.
því.fagnandi.þegar.Moby Dick.kom.fyrst.út.
á.íslensku.fyrir.hálfum.fjórða.áratug ..Hann.
sagði. frá.því. að.Ólafur. Jónsson,.krítíker. á.
Vísi,. sem. þá. var. áhrifamesti. bókmennta-
fræðingur. landsins,. hefði. brugðist. reiður.
við. þegar. hann. var. spurður. hvort. ekki.
stæði.til.að.fjalla.skilmerkilega.um.þennan.
viðburð. í. menningarlífinu .. „Svona. voru.
bókmenntafræðingarnir. þá,“. skrifar. Guð-
bergur:.„Segðist.einhver.lesa.Moby.litu.rétt-
sýnir.hann.hornauga.fyrst.hún.var.gefin.út.
af.Almenna.bókafélaginu,. íhaldinu .“.Þetta.
var.árið.1970 ..
Hvernig. er. komið. menningarlífi. einnar.
þjóðar.þegar.menningarelíta.hennar. fúlsar.
við.heimsbókmenntum.eins.og.Moby Dick.
af.því.að.það.standa.ekki.„réttu“.mennirnir.
að.þýðingu.og.útgáfu.verksins?.
Þarna.höfðu.„boðflennur“.gert.sig.breiðar.
í.menningargeiranum.þar.sem.aðeins.voru.
gjaldgengir.þeir.sem.höfðu.rétta.bakgrunn-
inn.og.réttu.skoðanirnar ..Orðið.„boðflenna“.
var.óspart.notað.til.að.skýra.hin.hatrömmu.
viðbrögð. ýmissa. á. vinstri. vængnum. þegar.
spurðist. að. Hannes. Hólmsteinn. Gissurar-
son.sæti.við.að.skrifa.ævisögu.Halldórs.Lax-
ness ..Hannes.var.óboðinn.gestur.í.Laxness-
veislunni.miklu.sem.einungis.vinstri.mönn-
um. og. meinlausum. silkihúfum. á. hægri.
vængnum.var.boðið. í ..Og.eins.og. í.öllum.
fínum.veislum.er.boðflennum.umsvifalaust.
vísað.á.dyr,.gott.ef.ekki.kallað.á.lögregluna.
þegar.mikið.liggur.við .
Klíkur. ráða. gjarnan. ferðinni. í. félags-skap. manna,. hvort. sem. það. er. í.
kirkjusöfnuðum,. háskóladeildum. eða.
íþróttafélögum,.svo.aðeins.séu.nefndir.þrír.
menningarkimar. sem. eiga. að. hafa. háleit.
sjónarmið. að. leiðarljósi. en. reynist. gjarnan.
stjórnað.af.ýmsum.lítilmótlegum.kenndum.
mannskepnunnar,.svo.sem.oflæti.og.hefni-
girni ..Almennt.er.það.svo.að.þar.sem.klíka.
ræður. verður. klíkusamkennd. yfirsterkari.
verðleikum.og.sanngirni ..
„Ofbeldi.kommúnista.við.
borgaralega.rithöfunda“
Þættir úr sögu kaldastríðsins á Íslandi I
_____________