Þjóðmál - 01.09.2005, Side 72
Þjóðmál haust 2005 7
Í. bókmenntaheiminum. á. Íslandi. hafa.
ýmsar. klíkur. verið. fyrirferðarmiklar. um.
tíðina ..Núna.ber.til.dæmis.nokkuð.á.heldur.
leiðinlegri. smáklíku. sem.kennd.hefur.verið.
við. póstmódernisma. og. er. dálítið. áberandi.
í. fjölmiðlum,. því. sellufélagar. hafa. hreiðrað.
um.sig.á.tveimur.stórum.fjölmiðlum,.ríkisút-
varpinu.og.Morgunblaðinu ..En.þetta.er.ekki.
áhrifamikil.klíka.því.hún.nær.lítt.til.almenn-
ings,.þótt.það.geti.vissulega.farið.í.taugarnar.
á.ýmsum.hvernig.sumum.sjónarmiðum,.höf-
undum. og. bókum. sem. njóta. velþóknunar.
klíkubræðra. er. hampað. í. Lesbók. Morgun
blaðsins.og.í.Víðsjá.ríkisútvarpsins .
Auðvitað.skipta.svona.klíkur.litlu.máli.til.
lengri.tíma.litið.og.í.hinu.stóra.samhengi,.en.
þær.geta.haft.talsverð.áhrif.um.stundarsakir.
–.á.umtal.um.bækur.og.höfunda.og.þar.með.
hvað.er.í.tísku.á.hverjum.tíma ..
Vinstri. sjónarmið. hafa. löngum. verið.
ráðandi. í. bókmenntaheimi. Vesturlanda ..
Það.er.því.ekki.að.undra.að.ráðandi.klíkur.í.
bókmenntalífi.flestra.þjóða.séu.jafnan.vinstri.
klíkur .. Á. kaldastríðsárunum. var. sérlega.
hatrömm.vinstri.klíka.áhrifamikil.í.íslensku.
bókmenntalífi ..Henni.var.stjórnað,.með.öll-
um.þeim.fyrirvörum.sem.við.eiga,.af.sósíal-
istum. sem. höfðu. sterk. tengsl. við. Moskvu-
valdið. með. Kristin. E .. Andrésson,. forstjóra.
Máls.og.menningar,.í.broddi.fylkingar .
Ýmsir. andkommúnískir. höfundar,. svo.
sem. Guðmundur. G .. Hagalín. og. Krist-
mann.Guðmundsson,.töldu.sig.verða.fyrir.
barðinu.á.þessari.klíku.og.einnig.ýmsir.upp-
rennandi. ungir. rithöfundar,. svo. sem. lesa.
má.í.endurminningabókum.Jóns.Óskars.og.
Agnars.Þórðarsonar .
Í.nýlegri. skáldsögu,. Borgir og eyðimerkur (Bjartur,.2004),.fjallar.Sigurjón.Magnús-
son.um.hlutskipti.Kristmanns.Guðmunds-
sonar.eftir.heimkomu.hans.frá.Noregi ..Sig-
urjón. notar. sem. fókuspunkt. réttarhöldin.
frægu.þar.sem.Thor.Vilhjálmsson.og.félagar.
settu.á.svið.dálitla.leiksýningu.í.dómssaln-
um.í.hegningarhúsinu.við.Skólavörðustíg.til.
að.verja.árásir.Thors.á.Kristmann.í.tímarit-
inu. Birtingi .. Einn. þáttur. í. leiksýningunni.
í. réttarhaldinu. var. að. skýra. frá. sérstakri.
samþykkt. skólastjóra. gagnfræðastigsins. í.
Reykjavík.um.að.Kristmann. fengi.ekki.að.
heimsækja. skóla. þeirra. framar,. en. Krist-
mann.hafði.um.skeið.þann.starfa.að.kynna.
bókmenntir.fyrir.ungviðinu.í.skólum.lands-
ins ..Sinnti.Kristmann.því. starfi.af.alúð.og.
var.ekki.annað.vitað.en.hann.væri.aufúsu-
gestur. í. skólunum .. En. þremur. mánuðum.
eftir.að.hann.hafði.stefnt.Thor.Vilhjálmssyni.
fyrir.meiðyrði.létu.skólastjórarnir.sér.sæma,.
undir. ofurþrýstingi. frá. kommúnistum. og.
ráðandi.bókmenntaklíku,. að.úthýsa.Krist-
manni.úr.skólum.sínum.með.þessum.hætti.
og. leggja.Thor.þannig. lið. í.málsvörninni. í.
meiðyrðamálinu .. Það. skyldi. sko. takast. að.
festa.það.í.sessi.að.Kristmann.Guðmunds-