Þjóðmál - 01.09.2005, Side 73
72 Þjóðmál haust 2005
son. væri. óvelkominn. „rógsendill. stjórn-
valda“. í. skólum.landsins,.eins.og.Sigurjón.
Magnússon.segir.í.bók.sinni ..Thor.hafði.auk.
þess.skrifað.í.Birting.að.það.jafngilti.því.að.
hrækja.framan.í.hvern.raunverulegan.lista-
mann.á.Íslandi.og.spræna.yfir.alla.íslensku.
þjóðina.að.veita.Kristmanni.Guðmundssyni.
hæstu.listamannalaun .
Hvað. sem. líður. hlutlægu. mati. á. bók-
menntaverkum. Kristmanns. Guðmunds-
sonar.er.heiftræknin.gegn.honum.fullkom-
lega.óskiljanleg.í.hugum.síðari.tíma.manna ..
Kristmann.var.góðgjarn.maður,.öllum.vel-
viljaður.að.óreyndu.og.skrifaði.bækur.sem.
stuðuðu.ekki.neinn ..Af.hverju.þurfti.að.ata.
hann.persónulegum.auri?
Jú,. Kristmann. var. boðflenna. í. íslensku.
menningarlífi .. Hann. var. ekki. í. vináttu-
tengslum. við. rétta. menn. og. naut. jafnvel.
velvildar.pólitíkusa.á.hægri.vængnum ..Hann.
var.einn.á.báti.og.skrifaði.bækur.sem.í.sósíal-
ískum. skilningi. mátti. kalla. deyfilyf. handa.
fjöldanum .. Og. bækur. hans. höfðu. slegið. í.
gegn.í.útlöndum ..Hann.var.því.hættulegur ..
Fólk. gat. fengið. þá. flugu. í. höfuðið. að. það.
væri. hægt. að. njóta. nútímabókmennta. sem.
ekki.fluttu.boðskap.og.vöktu.alþýðuna.ekki.
til.réttrar.vitundar.um.þjóðfélagsmál .
Upprifjun. Guðbergs. og. bók. Sigurjóns.um. Kristmann. eru. í. samræmi. við.
frásagnir.fjölmargra.sem.sagt.hafa.frá.rithöf-
undarlífi. á. Íslandi. utan. hinnar. ráðandi.
klíku. vinstri. manna. lengst. af. tuttugustu.
öld ..En.á.undanförnum.árum.hefur.ítrekað.
verið.reynt.að.gera.sem.minnst.úr.því.þrúg-
andi.andrúmslofti.sem.þá.ríkti.í.íslenskum.
bókmenntum ..Má.til.dæmis.nefna.sérkenni-
leg. skrif. Árna. Bergmanns. í. Tímarit Máls
og menningar.fyrir.nokkrum.árum.þar.sem.
hann.komst.að.þeirri.niðurstöðu.að.„ofbeldi.
kommúnista. við. borgaralega. rithöfunda“,.
sem. Jónas. Jónsson. frá. Hriflu. kallaði. svo,.
væri. tilbúningur. og. heilaspuni. og. ætti. sér.
enga.stoð.í.veruleikanum .
Aðferðin.sem.Árni.notar.til.að.komast.að.
þessari.niðurstöðu.er.að.benda.á.dæmi.um.
að.í.Þjóðviljanum.og.Tímariti Máls og menn
ingar.hafi.ítrekað.birst.heldur.velviljaðir.rit-
dómar.um.bækur.höfunda.sem.ekki.höfðu.
tekið. trú. á. sósíalismann,. auk. þess. sem.
bækur.sósíalista.hafi.iðulega.verið.gagnrýnd-
ar. harkalega .. Og. í. anda. Karls. Marx. gefur.
Árni. sér. forsendur. þegar. á. þarf. að. halda ..
Hann. segir. til. dæmis:. „Kenningin.um.of-
sóknir. kommúnista. gerir. ráð. fyrir. því. að.
vinstrimenn.hafi.verið.mjög.samstíga.bæði.
um.að. rakka.niður. „borgaralega.höfunda“.
og. lofa. sína. menn .“. En. hver. hefur. haldið.
því.fram?
Þessi.vitnisburður.úr.fortíðinni.snýst.ekki.
um. hvort. íslenski. bókmenntaheimurinn.
hafi. verið. alveg. svart-hvítur,. mannlífið. er.
það.auðvitað.aldrei.og.allra.síst.í.litlu.landi.
þar.sem.fjölskyldu-.og.vinatengsl.eru.mikils.
ráðandi ..Hér.er.um.að.ræða.þá.tilfinningu.
og. einkareynslu. margra,. sem. lifðu. og.
hrærðust.í.þessu.umhverfi,.að.borgaralegir.
rithöfundar.hefðu.í.vissum.skilningi.verið.
beittir. ofbeldi. af. kommúnistum. á. kal-
dastríðsárunum. (og. raunar. allt. frá. fjórða.
áratug.20 .. aldar) ..Sú. tilfinning.og. reynsla.
lýtur. ekki. aðeins. að. þeim. ritdómum. sem.
birtust.á.prenti.heldur.einnig.því.sem.breitt.
var.út.munnlega.og.var. ekki. síður.áhrifa-
meira .. En. fyrir. slíku. eru. ekki. óyggjandi.
heimildir,. oftast. aðeins. frásagnir. þeirra.
sem. urðu. fyrir. barðinu. á. skipulegu. níði ..
Hin. ráðandi. klíka. var. þar. að. auki. aldrei.
fullkomlega. samkvæm.sjálfri. sér.og. innan.
klíkunnar. var. skýr. lagskipting. sem. menn.
urðu.að.láta.sér.lynda ..Halldór.Laxness.var.