Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 74
Þjóðmál haust 2005 73
til.dæmis.hinn.óskoraði.páfi.og.allir.aðrir.
voru. minni. spámenn. þótt. sanntrúaðir.
væru .. Enn. er. að. nefna. að. mannleg. sam-
skipti.eru.aldrei.klippt.og.skorin,.hvað.sem.
hatrömmum. stjórnmálaátökum. líður .. Og.
þótt. greina. megi. tilhneigingu. í. samskipt-
um.fólks.eru.undantekningarnar.svo.marg-
ar.að.sjaldnast.er.um.skýra.reglu.að.ræða,.
jafnvel. þótt. pólitískar. víglínur. séu. skýrar ..
Mannskepnan. er. þar. að. auki. oft. á. tíðum.
óútreiknanleg.og.hegðar.sér.ekki.alltaf.eins.
og.búist.er.við.þegar.á.hólminn.er.komið .
Öll.þessi.einföldu.mannlífssannindi.gera.
það.að.verkum.að.tilraun.Árna.Bergmanns.
til.að.hvítþvo.sjálfan.sig.og.gengna.sálufé-
laga. í. Þjóðviljaníðinu. er. ekkert. annað. en.
aumkunarvert.yfirklór.og.missir.marks .
Árni.Bergmann.má.þó.eiga.það.að.þegar.
líða. tók.á.kaldastríðið. skrifaði.hann.oft. af.
sanngirni.um.bækur.pólitískra.andstæðinga.
í.Þjóðviljann,.t .d ..um.samtalsbók.mína.við.
Kristján.Albertsson ..
Annað. dæmi. um. ósvífna. sögufölsun. er.grein. sem. þrír. fyrrverandi. ritstjórar.
Tímarits Máls og menningar. (TMM),. Silja.
Aðalsteinsdóttir,.Vésteinn.Ólason.og.Þorleif-
ur. Hauksson,. skrifuðu. í. Morgunblaðið 21 ..
janúar. 2004 .. Þremenningarnir. vildu. mót-
mæla. sem. ósannindum. þeirri. söguskoðun.
leiðarahöfundar.Morgunblaðsins.að.Tímariti
Máls og menningar. hefði. áratugum. saman.
verið.beitt. til. að.„upphefja. skáld.og. rithöf-
unda.og.aðra.listamenn,.sem.voru.hliðhollir.
sjónarmiðum. [vinstri. manna. og. sósíalista],.
en.jafnframt.til.þess.að.gera.lítið.úr.þeim.sem.
voru.andstæðir.pólitík.útgefendanna“ .
Ritstjórarnir.fyrrverandi.staðhæfa.að.þessi.
skrif. Morgunblaðsins. séu. til. marks. um. að.
„sá.sem.skrifar.sé.annaðhvort.þekkingarlítill.
eða. gleyminn. fremur. en. að. um. vísvitandi.
rangfærslu.sé.að.ræða“ ..Þeir.halda.því.nefni-
lega.fram.að.á.hörðustu.kaldastríðsárunum.
hafi. verið. fjallað. um. bækur. „án. tillits. til.
pólitískrar. afstöðu. höfundanna“. í. Tíma
riti Máls og menningar ..Jafnframt.segja.þeir.
blákalt.að.Tímarit Máls og menningar.hafi.á.
kaldastríðsárunum.„einkennst.af.mun.meiri.
víðsýni.og.óhlutdrægni.en.Morgunblaðið“!
Athyglisvert. er. að. skoða. þessar. staðhæf-
ingar. fyrrverandi. ritstjóra. Tímarits Máls
og menningar.í.ljósi.þess.hvernig.fyrirrenn-
frh ..á.bls ..78
Ein.af.hinum.stórskemmtilegu.teikningum.Halldórs.Péturssonar.listmálara ..Bókmenntaspekingar.
að.spjalli.á.síðari.hluta.kaldastríðsáranna:.Jóhannes.úr.Kötlum,.Thor.Vilhjálmsson,.Þorsteinn.frá.
Hamri,.Eiríkur.Hreinn.Finnbogason.og.Ólafur.Jónsson ..(Úr.bókinni.Halldór Pétursson – Myndir .)