Þjóðmál - 01.09.2005, Síða 78
Þjóðmál haust 2005 77
Hagstofan,.Seðlabankinn.og.Þjóðhagsstofn-
un. heyrðu. nú. undir. sama. ráðherra. gæfist.
færi.á.að.„skoða.verkaskiptingu.milli.þess-
ara. stofnana. að. nýju. og. huga. að. því. hvar.
henti.að.samþætta.verkefni.og.stokka.upp.
að.öðru.leyti .“
Það. var. því. snemma. árs. 2000,. eftir.
nokkurra.ára.hlé,.sem.undirbúningur.hófst.á.
ný.að.því.að.leggja.Þjóðhagsstofnun.niður.og.
flytja.verkefni.hennar.til.annarra.aðila ..Frum-
varp. þessa. efnis. var. svo. lagt. fram. tveimur.
árum.síðar.og.breytingin.tók.gildi.um.mitt.
ár.2002 .
En. það. var. fleira. en. breytingar. innan.
stjórnkerfisins. sem. gerði. það. að. verkum.
að.auðveldara.var.að.leggja.Þjóðhagsstofn-
un.niður.árið.2000.en.áratug.eða.tveimur.
áður ..Hagkerfið.og.atvinnulífið.höfðu.ger-
breyst.og.umfjöllun.annarra.aðila.en.ríkis-
ins. um. efnahags-. og. atvinnumál. höfðu.
stóraukist ..Bankarnir.voru.til.dæmis.farnir.
að. reka. sjálfstæðar. greiningardeildir. þar.
sem. störfuðu. hagfræðingar. sem. stunduðu.
athuganir. og. skrif. um. efnahagsástandið ..
Hafi.áður.verið.ástæða.til.að.hafa.sjálfstæða.
stofnun. á. vegum. ríkisins. til. að. gefa. álit. á.
efnahagsmálum,.sem.er.í.sjálfu.sér.afar.um-
deilanlegt,. voru. rökin. fyrir. slíkri. stofnun.
orðin.mun.veikari. en. áður ..Þar. við.bætist.
að. athugun. á. efnahagsmálum. hafði. eflst.
mjög. bæði. hjá. fjármálaráðuneytinu,. sem.
með. lögunum. árið. 2002. tók. yfir. hluta. af.
starfsemi.Þjóðhagsstofnunar,.og.hjá.Seðla-
bankanum ..Þá.var.fyrirsjáanlegt.eftir.breyt-
ingar. hjá. Seðlabankanum,. eins. og. fram.
kom.í.umsögn.bankans.um.frumvarpið,.að.
bankinn.„yrði.að.styrkja.möguleika.sína.til.
sjálfstæðra.þjóðhagsáætlana,.óháð.örlögum.
Þjóðhagsstofnunar .“
Þeim. sem. þótti. ástæða. til. breytinga. á.
starfsemi.Þjóðhagsstofnunar.árið.1990.eða.
fyrr.hlýtur.að.hafa.þótt.enn.brýnna.áratug.
síðar. að. gerðar. yrðu. gagngerar. breytingar ..
Stofnunin. hafði. ekkert. sérstakt. hlutverk.
sem. aðrir. gátu. ekki. sinnt,. eða. sem. aðrir.
sinntu.ekki.þegar .
Samsæriskenningarnar
ganga.ekki.upp
Þrátt. fyrir. þetta. tókst. eins. og. áður. segir.að. stofna. til. umræðna. um. að. efnisleg.
rök.hafi.ekki. ráðið.því. að.Þjóðhagsstofnun.
var. lögð.niður.heldur.hafi.breytingin. verið.
knúin. fram. til. að. „þjóna. dyntum. forsætis-
ráðherra“. eins. og. minnihluti. efnahags-. og.
viðskiptanefndar. Alþingis. kaus. að. orða.
það.í.nefndaráliti.sínu.um.frumvarpið ..Svo.
sérkennilega. vill. til. að. tveir. þeirra. þriggja.
sem.mynduðu.þennan.minnihluta.í.nefnd-
inni,. Jóhanna. Sigurðardóttir. og. Össur.
Skarphéðinsson,. höfðu. verið. ráðherrar. í.
ríkisstjórninni.sem.sat.árin.1991.til.1995.og.
hafði.eins.og.segir.hér.að.framan.uppi.áform.
um.endurskoðun.á.starfsemi.Þjóðhagsstofn-
unar ..Jóhanna.sat.raunar.einnig.í.ríkisstjórn.
veturinn.1989. til.1990. sem.reyndi.eins.og.
áður.segir.að.koma.í.gegn.svipuðum.breyt-
ingum.og.urðu.að.lögum.árið.2002 .
Þá. var. því. haldið. fram. í. umræðum. á.
Alþingi,. líklega. sem. staðfesting. á. því. að.
„dyntir“. réðu. för,. að. ástæða. frumvarpsins.
væri.í.raun.sú.að.Davíð.Oddsson.forsætis-
ráðherra. hefði. verið. ósáttur. við. tiltekna.
spá.Þjóðhagsstofnunar.ári.áður ..Þessi.sam-
særiskenning.stenst.vitaskuld.ekki.frekar.en.
aðrar. slíkar. í.þessu.máli,.því. að.þáverandi.
forsætisráðherra.hafði.á.fundi.Seðlabankans.
tveimur.árum.áður.greint.frá.áformum.sín-
um.um.að.gera.breytingar.eins.og.þær.sem.
gagnrýnin.beinist.að .
Ekki. er. unnt. að. sjá. að.nokkur. annarleg.