Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 79
78 Þjóðmál haust 2005
sjónarmið.hafi.búið.að.baki.breytingum.á.
starfsemi.Þjóðhagsstofnunar.eða.þeirri.starf-
semi. sem. undir. hana. og. skyldar. stofnanir.
heyrði,. hvorki. þegar. breytingarnar. náðu.
loks.í.gegn.né.áður.þegar.árangurslausar.til-
raunir.voru.gerðar.til.breytinga ..Ýmis.efn-
isleg.rök.voru.hins.vegar.fyrir.breytingunum.
eins. og. flestir. viðurkenndu .. Breytingarnar.
á. Þjóðhagsstofnun. urðu. síðar. en. æskilegt.
hefði.verið.miðað.við.allar.þær.tilraunir.og.
þann.mikla.stuðning.sem.var.við.að.leggja.
stofnunina.niður.eða.breyta.starfsemi.henn-
ar .. Eins. og. fyrr. er. rakið. einskorðaðist. sá.
stuðningur.síður.en.svo.við.Sjálfstæðisflokk.
eða.Framsóknarflokk.þó.að.þeir.hafi.verið.
í. ríkisstjórn.þegar.breytingarnar.náðu. loks.
fram.að.ganga .
Stuðningur.við.breytingarnar.var.í.öllum.
flokkum,. en. hann. hvarf. í. sumum. þeirra.
þegar. tækifæri. gafst. til. að. gera. málið. að.
pólitísku.bitbeini.og.nota.það.til.að.reyna.
að.klekkja.á.ríkisstjórninni.og.þá.sérstaklega.
þáverandi. forsætisráðherra .. Síðan. þá. hafa.
stjórnarandstæðingar. ítrekað. notað. þetta.
mál. til. „sönnunar“. þeirrar. staðhæfingar.
sinnar.að.hér.hafi.verið.stjórnað.með.harðri.
hendi. og. stofnanir. fái. að. kenna. á. „dynt-
um“.ráðamanna ..En.þó.að.þessu.sé.æ.ofan.
í.æ.haldið.fram.opinberlega.virðist.engum.
detta. í. hug. að. spyrja. að. því. hvaða. dyntir.
hafi.þá.ráðið.þegar.fyrri.ríkisstjórnir.á.árun-
um.1983.til.1995.gerðu.ítrekaðar.tilraunir.
til.sams.konar.breytinga .
arar. þeirra. á. ritstjórastóli. TMM,. Kristinn.
E ..Andrésson.og.Jakob.Benediktsson,.litu.á.
hlutverk.ritsins.á.kaldastríðsárunum .
Á.15.ára.afmæli.Tímarits Máls og menningar.
1955.skrifar.Kristinn.ritstjórnargrein.þar.sem.
hann.lýsir.forystu.ritsins.í.„hugaðri.baráttu.gegn.
hernámsöflunum.sem.allt.afturhald.í.landinu.
styður.sig.við“ ..TMM.yrði.„ekki.aðgreint.frá.
annarri.starfsemi.Máls.og.menningar,.bókaút-
gáfunni,.því.að.hvorutveggja.þjónar.sama.til-
gangi“. –. að. styðja. framgang. sósíalismans. og.
„málstað.alþýðu,.málstað.friðar.og.þjóðfrelsis“ ..
Kristinn. minnist. með. rómantískum. hætti. á.
baráttu. TMM. gegn. Keflavíkursamningnum.
1946,. inngöngunni. í. Atlantshafsbandalagið.
1949,. varnarsamningnum. við. Bandaríkin.
1951,. „undirbúningi. atómstyrjaldar“. –. og.
segir.síðan:
„Tímaritið.hefur.þó.að.meginefni.verið.helg-
að. bókmenntum,. en. ritstjórnin. lítur. ekki. á.
bókmenntir.aðgreindar.frá.hinni.þjóðfélagslegu.
þróun,. heldur. sem. hreyfiafl. í. framþróuninni ..
Þessvegna.hefur.einatt.þeim.rithöfundum,.skáld-
um.og.menntamönnum.sem.barist.hafa.með.
verkalýðshreyfingunni. og. framvinduöflunum.
verið.skipað.fremst.rúm.í.Tímaritinu,.og.hafa.
þeir.að.vísu.borið.það.uppi .“
Þarf.frekari.vitna.við?Já,.því.miður.er.það.svo ..Það.er.nauð-
synlegt.að.bregðast.við.þeirri.markvissu.sögu-
fölsun.sem.átt.hefur.sér.stað.í.þessum.efnum.
á. undanförnum. árum. og. er. hluti. af. þeirri.
tilhneigingu.vinstri.manna.að.vilja.ekki.horf-
ast.í.augu.við.fortíð.sína ..
Í.næstu.heftum.verða.rifjaðar.upp.frásagnir.
samtímamanna.af.því.„ofbeldi.kommúnista.
við. borgaralega. rithöfunda“. sem. vissulega.
viðgekkst. á. kaldastríðsárunum. á. Íslandi ..
Jónas. frá.Hriflu. skaut.oft. yfir.markið.með.
ummælum. sínum.um.menn.og.málavexti,.
en.stundum.hitti.hann.eftirminnilega.beint.
í.mark .
J ..F ..Á .
frh ..af.bls ..73