Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 80
Þjóðmál haust 2005 79
Saga.Stjórnarráðs.Íslands
Stjórnarráð Íslands 1964–2004.I–III,.Sögufélag.
2004,.1 .591.bls .
Ritstjórn:.Björn.Bjarnason,.formaður,
Heimir.Þorleifsson.og.Ólafur.Ásgeirsson
Ritstjóri:.Sumarliði.R ..Ísleifsson
Höfundar:.Ásmundur.Helgason,.Jakob
F ..Ásgeirsson,.Ólafur.R ..Rastrick,
Ómar.H ..Kristmundsson,.Sigríður.K .
Þorgrímsdóttir,.Sumarliði.R ..Ísleifsson.o .fl .
Eftir.Jóhannes.Nordal
Það.var.vel.ráðið.að.minnast.aldarafmælis.heimastjórnar,.og.þá.um.leið.Stjórnar-
ráðsins,.með.því.að. láta.semja.sögu.þess.á.
tímabilinu. 1964–2004 .. Er. þannig. fram.
haldið.hinu.merka.riti.Agnars.Kl ..Jónssonar,.
Stjórnarráði Íslands 1904–1964,. sem.hann.
tók.saman.að.frumkvæði.Bjarna.Benedikts-
sonar. í. tilefni. sextíu. ára. afmælis. heima-
stjórnar. og. út. kom. árið. 1969 ..Var. útgáfu.
þessarar. nýju. sögu. að. fullu. lokið. á. árinu.
2004.en.jafnframt.var.rit.Agnars.Klemensar.
endurprentað.svo.að.aldarlöng.saga.þessarar.
lykilstofnunar. íslenskrar. stjórnsýslu. er. nú.
öllum.fáanlegt,.og.er.að.því.mikill.fengur .
Þótt. ritstjórn.og.höfundar.hins.nýja. rits.
hafi.haft.það.að.leiðarljósi.að.það.gæti.nýst.
lesendum. sem. eðlilegt. framhald. þeirrar.
sögu. sem.Agnar.Klemens. rekur. í. sínu. riti.
hlutu. efnistök. að. verða. um. margt. með.
öðrum.hætti.vegna.þeirra.miklu.breytinga.
sem.orðið.hafa.á.íslensku.þjóðfélagi.og.fræði-
legri.umfjöllun.á.síðustu.fjórum.áratugum ..
Má. reyndar. segja. að. samanburður. þessara.
tveggja. rita. endurspegli. þessi. umskipti. á.
skýran. og. skemmtilegan. hátt .. Hverjum.
myndi.til.dæmis.detta.það.í.hug.nú.á.tímum.
að.biðja.önnum.kafinn.ráðuneytisstjóra.að.
semja.sextíu.ára.sögu.íslenskrar.stjórnsýslu.
og. ríkisstjórna. í. hjáverkum. eða. búast. við.
því.að.því.yrði.lokið.á.aðeins.fjórum.árum.
með.þeim.ágætum.sem.raun.varð.á?.Vissu-
lega.var.Agnar.Klemens.vel.undir.þetta.verk.
búinn.þar.sem.hann.naut.þess.að.vera.efninu.
kunnugur.allt.frá.blautu.barnsbeini,.sonur.
Klemensar. Jónssonar,. fyrsta. landritarans,.
sem.mótað.hafði.starfshætti.Stjórnarráðsins.
frá.upphafi,.en.sjálfur.hafði.Agnar.Klemens.
verið. embættismaður,. ráðuneytisstjóri. og.
sendiherra. alla. sína. starfsævi .. Honum. var.
líka.áhugi.á.sögu.og.mannfræði.í.blóð.bor-
inn.og.fylgdi.þar.í.fótspor.föður.síns.og.þá.
ekki.síður.afa.síns,.hins.kunna.fræðimanns.
Jóns.Borgfirðings .
Rit. Agnars. Klemensar. er. því. að. vonum.
mjög. í. anda. þeirrar. hefðbundnu. sögurit-
unar.sem.iðkuð.hafði.verið.um.aldir.hér.á.
landi.og.byggðist.á.traustum.heimildum.og.
áhuga.á.einstaklingum.og.ættfræði.en.er.laus.
við.vangaveltur.og.kenningasmíð ..Öll.hafa.
þessi.einkenni.gert.sögu.hans.að.mjög.gagn-
legu. heimildarriti. fyrir. alla. þá. sem. leitað.
hafa.fróðleiks.um.störf.landsstjórnarinnar.á.
því.tímabili.sem.hún.nær.yfir ..Það.er.því.síst.
á. verk. Agnars. Klemensar. hallað. þótt. nýir.
Bókadómar
_____________