Þjóðmál - 01.09.2005, Page 82
Þjóðmál haust 2005 8
því.að.upp.höfðu.risið.nýjar.stofnanir.utan.
Stjórnarráðsins.til.að.sinna.þessum.nýju.verk-
efnum. og. urðu. þær. ráðuneytunum. brátt.
yfirsterkari. á. mörgum. sviðum .. Má. þar. til.
dæmis.nefna.Viðskiptaráð,.Nýbyggingarráð.
og.ekki.síst.Fjárhagsráð.sem.segja.má.að.hafi.
setið.yfir.hvers.manns.hlut.í.landinu.í.nærri.
áratug .. Eftir. niðurlagningu. Fjárhagsráðs.
og.síðan.afnám.hafta.féllu.ýmis.verkefni.á.
sviði.hagstjórnar. til. annarra. stofnana.utan.
Stjórnarráðsins,.svo.sem.Efnahagsstofnunar.
er. síðar. varð. Þjóðhagsstofnun. og. Fram-
kvæmdabankans.er. síðar.varð.ein.af.uppi-
stöðum. Framkvæmdastofnunar .. Er. saga.
íslenskrar. stjórnsýslu.varla. fullsögð. fyrr. en.
rakinn.hefur.verið.þáttur.þessara.og.annarra.
stofnana.sem.hafa. í. reynd.farið.með.verk-
efni. sem. flestir. munu. nú. telja. sjálfsagt. að.
unnin. séu. innan. Stjórnarráðsins. eða. látin.
ráðast.á.markaði .
Fyrsta. bindi. ritsins. hefst. með. skemmti-
legri. frásögn. af. ríkisstjórnarfundi. í. júní.
1964,. hálfu. ári. eftir. að. Bjarni. Benedikts-
son. varð. forsætisráðherra,. en. þessi. fundur.
var.öðru.fremur.markverður.vegna.þess.að.
þá.var. í. fyrsta.sinn.tekinn.upp.sá.siður.að.
rita.fundargerðir.ríkisstjórnarinnar.og.settar.
reglur.um.afgreiðslu.mála ..Var.þessi.breyting.
táknræn.fyrir.áhuga.Bjarna.á.reglufestu.og.
bættu.skipulagi.í.stjórnsýslu.og.fyrsta.skref-
ið.í.þeim.umbótum.sem.hann.hratt.á.stað.
á.því.sviði ..Hitt.er.þó.ekki.síður.umhugs-
Bjarni.Benediktsson.hafði.frumkvæði.að.setningu.heildarlöggjafar.um.Stjórnarráð.Íslands.í.forsætisráð-
herratíð.sinni.(1969) ..Bjarni.hafði.einnig.frumkvæði.að.samningu.rits.Agnars.Kl ..Jónssonar.um.sögu.
Stjórnarráðsins.1904–1964 ..Sonur.Bjarna,.Björn,.var.formaður.ritnefndar.Sögu Stjórnarráðs Íslands.1964–
2004 ..Hér.er.Bjarni.Benediktsson.á.landsfundi.Sjálfstæðisflokksins.að.hlýða.á.Ólaf.Thors.í.ræðustól .