Þjóðmál - 01.09.2005, Page 84
Þjóðmál haust 2005 83
og. rekja. meðferð. einstakra. málaflokka. á.
hverju.tímabili.fyrir.sig.slitnar.einatt.þráður-
inn. svo. að. skýr. yfirsýn. fæst. ekki.ætíð.um.
skyld.mál.sem.hafa.verið.lengi.á.döfinni.eða.
æskileg.heildarsýn ..Augljóst.er.að.höfundar.
og.ritstjórn.hafa.gert.sér.grein.fyrir.þessum.
vanda.og.reynt.að.bæta.úr.með.því.að.draga.
saman.niðurstöður.og.með.tilvísunum.milli.
kafla,.en.hér.er.þó.óhjákvæmilega.um.tvö.
ólík.sjónarmið.að.ræða.sem.erfitt.er.að.sætta.
til.fulls .
Skipting. frásagnarinnar. í. fjögur. tímabil,.
1960–1971,. 1971–1983,. 1983–1991. og.
1991–2004,.hefur.að.öllum.líkindum.verið.
bein.afleiðing.af.því.að.deila.varð.verkinu.á.
fjóra.höfunda ..Þetta.hefur.þó.líka.sína.kosti.
þar. sem. sú. skipting. sem. valin. hefur. verið.
dregur.skýrt.fram.sérkenni.þessara.fjögurra.
tímabila.og.andstæðurnar.á.milli.þeirra ..Sé.
litið. til. stefnunnar. í. efnahagsmálum,. sem.
var. meginviðfangsefnið. í. stjórn. landsins. á.
tímabilinu. í. heild,. snerust. ágreiningsefnin.
fyrst.og.fremst.um.tvo.þætti.sem.þó.voru.að.
verulegu.leyti.samofnir ..Hinn.fyrri.var.aftur-
hvarf.frá.því.kerfi.hafta.og.miðstýringar.sem.
vaxið.hafði.upp.á.þriggja.áratuga.haftatíma-
bili,. en. hinn. síðari. þátttaka. í. alþjóðlegri.
samvinnu.í.efnahagsmálum.sem.stefndi.að.
auknum.viðskiptum.þjóða.í.milli.með.opn-
un.markaða,.fyrst.á.grundvelli.svæðisbund-
inna. samninga. og. síðar. alþjóðavæðingar ..
Hvers. vegna. Íslendingar. höfðu. orðið. við-
skila. við. nágrannaþjóðir. sínar. í. hagstjórn.
eftir.heimsstyrjöldina.síðari.og.orðið. langt.
á.eftir.þeim.í.afnámi.hafta.og.þróun.frjáls-
legri.viðskiptahátta,.er.ein.af.stóru.spurning-
unum.í.sögu.þessa.tímabils ..Í.yfirlitskafla.í.
lok.Stjórnarráðssögunnar.er.bent.á.hvernig.
átök.þjóðernishyggju.og.alþjóðahyggju.hafi.
sett.svip.sinn.á.afstöðu.manna.á.þessu.sviði.
og.er.vissulega.margt.sem.styður.þá.skoðun ..
Hitt.er.ekki.þar.með.sagt.að.þjóðerniskennd.
hafi.verið.ríkari.hér.á.landi.en.annars.staðar.
og.það.skýri.hvers.vegna.frjálslyndari.efna-
hagsstefna.átti.hér.svo.lengi.erfitt.uppdrátt-
ar .. Hér. koma. áreiðanlega. einnig. til. áhrif.
þriggja.áratuga.haftatímabils.þar.sem.mið-
stýring.og.afskipti.ríkisins.af.öllum.þáttum.
þjóðarbúskaparins. hafði. farið. stigvaxandi.
og.stór.hluti.þjóðarinnar,.forystumenn.jafnt.
sem.aðrir,.var.farinn.að.trúa.því.að.frjáls.við-
skipti.væru.ekki.raunhæfur.kostur.þar.sem.
þau.væru.of.áhættusöm.fyrir.hinn. litla.og.
sveiflukennda.þjóðarbúskap. Íslendinga ..Ef.
til.vill.skipti.þó.enn.meira.máli.að.þeir.sem.
töldu. hag. sínum. sæmilega. borgið. í. þessu.
miðstýrða. kerfi. lögðust. gegn. öllum. rót-
tækum.breytingum.sem.raskað.gætu.stöðu.
þeirra.efnahagslega.eða.pólitískt ..Þegar.lit-
ið. er.yfir.ofangreind.fjögur. tímabil.kemur.
skýrt. fram. hve. rykkjóttur. ferill. þróunar. í.
átt.til.frjálsra.viðskipta.og.markaðsbúskapar.
hefur.verið,.enda.tók.það.hátt.í.fjóra.áratugi.
frá.þvi.fyrsta.skrefið.í.frjálsræðisátt.er.tekið.
1960.þangað.til.segja.má.að.Íslendingar.hafi.
loks.staðið.jafnfætis.öðrum.þjóðum.Vestur-
Evrópu.í.þessu.efni .
Margt.hefur.vafalaust.valdið.því.að.þessi.
þróun. varð. ekki.hraðari. og. samfelldari. en.
raun. varð. á .. Óstöðugleiki. í. stjórnmálum.
þar.sem.sífellt.þurfti.að.semja.um.myndun.
samsteypustjórna. tveggja,. þriggja. eða.
jafnvel.fjögurra.flokka.kom.þráfaldlega.í.veg.
fyrir.að.hægt.væri.að.ná.samkomulagi.um.
og.reka.markvissa.efnahagsstefnu.nægilega.
lengi. til. þess. að. árangur. næðist .. Að. þessu.
leyti. skiptir. mjög. í. tvö. horn. þegar. tíma-
bilin.fjögur. eru.borin. saman ..Á.því. fyrsta.
og.síðasta.voru.tveggja.flokka.stjórnir.með.
samfellda. stefnu.við.völd,.Viðreisnarstjórn.
Sjálfstæðis-. og. Alþýðuflokks. í. þrjú. kjör-
tímabil. 1959–1971. og. ríkisstjórnir. undir.
forsæti. Davíðs. Oddsonar. 1991–2004,.
enda.var. á.þessum. tímabilum.mest. festa. í.