Þjóðmál - 01.09.2005, Page 86
Þjóðmál haust 2005 85
að.EFTA.tæpum.aldarfjórðungi.áður.og.má.
jafnvel. segja. að. visst. sögulegt. réttlæti. hafi.
verið.í.því.fólgið.að.sömu.flokkar.skuli.hafa.
borið.bæði.málin.fram.til.sigurs ..Stjórnar-
samstarf.þeirra.var.þó.brátt.á.enda.eftir.að.
Alþýðuflokkurinn.hafði.tapað.verulegu.fylgi.
í.kosningunum.1995,.en.í.kjölfarið.mynd-
aði. Davíð. Oddsson. nýja. ríkisstjórn,. nú.
með. Framsóknarflokknum,. og. hefur. hún.
fylgt.sömu.efnahagsstefnu.og.unnið.að.því.
að. treysta.undirstöður.markaðshagkerfisins.
með.víðtækri.einkavæðingu.og.margvísleg-
um.umbótum.í.stjórnsýslu ..Það.er.ekki.síst.
athyglisvert. varðandi. þetta. síðasta. tímabil,.
sem.fjallað.er.um.í.sögu.Stjórnarráðsins,.að.
náðst.hefur.í.fyrsta.skipti,.eftir.áratuga.átök.
og.ágreining,.víðtækt.pólitískt.samkomulag.
um.grundvallaratriðin. í.umgjörð.efnahags-
lífsins. og. þátttöku. Íslendinga. í. samvinnu.
þjóða.um.frjáls.alþjóðaviðskipti .
Hin.nýja.saga.Stjórnarráðsins.hefur.orðið.
mér.tilefni.til.að.rifja.hér.upp.nokkur.atriði.í.
þeim.þætti.sögunnar.sem.ég.er.kunnugastur ..
En.hér.er.af.mörgu.öðru.að.taka.og.flestir.
sem. áhuga. hafa. á. sögu. þjóðmála. síðustu.
aldar.munu.finna.í.þessu.fjölþætta.ritverki.
margt.til.fróðleiks.og.aukins.skilnings.bæði.
á. þeirri. sögu. og. íslensku. þjóðélagi. í. dag ..
Jafnframt.er.ljóst.að.hér.er.um.brautryðjanda-
verk.að.ræða.sem.vonandi.á.eftir.að.hvetja.
til.frekari.sagnfræðilegra.rannsókna.á.mörg-
um.öðrum.þáttum.þjóðmála.sem.enn.hafa.
verið.lítt.eða.ekki.kannaðir .
Þótt.oft.hafi.gefið.á.bátinn.sýnir.yfirlitsrit.
af.þessu.tagi.þó.glöggt.hve.miklum.stakka-
skiptum.þjóðfélagið.og.meðferð.opinberra.
mála.hefur.tekið.á.undanförnum.áratugum ..
Þeir. sem.muna. liðna.hafta-.og.verðbólgu-
tíma.munu. fæstir. efast.um.að.þær.grund-
vallarbreytingar. í. efnahagsmálum,. sem. ég.
hef.gert.hér.sérstaklega.að.umræðuefni,.hafi.
verið.til.góðs.og.að.í.þeim.felist.mikil.tæki-
færi. til. betri. afkomu. og. fjölbreyttara. lífs ..
Með.því.er.ég.ekki.að.segja.að.þar.með.sé.
allur. vandi. leystur. í. efnahagsmálum,.hvað.
þá.öðrum.sviðum,.því.að.það.er.ekki.minni.
áskorun.að.fara.með.frjálsræðið.af.ráðdeild.
og.ábyrgð.en.að.berjast.fyrir.því.í.upphafi .
Uffe.Ellemann-Jensen
og.neðanmálsgreinarnar
Uffe.Ellemann-Jensen:.Fodfejl,.Gyldendal.2004,.
378.bls .
Eftir.Björn.Bjarnason
Enn.þann.dag.í.dag,.60.árum.eftir.lyktir.síðari. heimsstyrjaldarinnar,. eru. menn.
að.rita.bækur.til.að.skýra.gang.hennar.eða.
einstaka.atburði.og.bregða.á.þá.nýju. ljósi ..
Í.sumar.fylgdumst.við.Íslendingar.með.því.
í. nálægð. í. gegnum. fjölmiðla,. að. einn. at-
burður.styrjaldarinnar.var.kvikmyndaður.í.
landi.okkar,.þótt.hann.hefði.gerst.á.einni.af.
Japanseyjum ..Síðari.heimsstyrjöldin.er.enn.
ótæmdur.brunnur.fyrir.þá,.sem.vilja.rýna.í.
söguna.og.segja.hana.á.sinn.hátt .
Það.hefur. líka. verið.mikið. rætt.og. ritað.
um.kalda.stríðið.frá.1945.til.1991 ..Við.höf-
um.þó.aðeins.séð.lítið.brot.af.öllu.því,.sem.
enn.á.eftir. að. segja.um.gang.mála.á.þeim.
átakaárum. öllum .. Þetta. á. í. raun. við. um.
deilur. um. innanlandsmál. og. utanríkismál.
bæði.hér.á.landi.og.annars.staðar ..
Eftir. að. Íslendingar. mynduðu. svo. að.
segja.órofa.samstöðu.um.endurheimt.sjálf-
stæðis.síns.með.stofnun.lýðveldis.1944.og.
andstæðar.pólitískar.fylkingar.náðu.saman.
í. nýsköpunarstjórn. að. heimsstyrjöldinni.
lokinni,. sýnir. það. hina. sterku. pólitísku.
strauma,. hve. heiftin. varð. síðan. mikil. í.