Þjóðmál - 01.09.2005, Side 88

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 88
 Þjóðmál haust 2005 87 kalda. stríðsins ..Hann. ræði,.hvernig.Danir. brutu. samninga,. sem. þeir. höfðu. gert,. um. sameiginlegar. varnir .. Hvernig. Danir. grófu. undan. sameiginlegri. samningsstöðu. gagnvart. Sovétmönnum .. Hvernig. Danir. létu. skrá. neðanmálsgreinar. í. ályktanir. ráðherrafunda.NATO.til.að.skorast.undan. sameiginlegri.varnarstefnu ..Bókin.fjalli.um. fodnoteperioden,.sem.hafi.orðið.að.myrkum. kafla.í.sögu.danskra.utanríkismála . Ellemann-Jensen. segist. sem. utanríkis- ráðherra.á.þessum.árum.bera.ábyrgð.á.því,. sem.að.honum.sneri ..Hann.gleymi.aldrei,. þegar. bandarískur. utanríkisráðherra. hafi. sagt.við.sig.í.trúnaðarsamtali,.að.hefðu.allir. Evrópumenn.hagað.sér.eins.og.Danir,.væri. NATO.úr.sögunni ..Ráðherrann.hefði.haft. rétt. fyrir. sér,. þess. vegna. væri. Ellemann- .Jensen.svo.mikið.í.mun,.að.hann.segði.sjálf- ur.söguna.–.eins.og.hún.blasti.við.honum .. Það.hafi.verið.meirihluti.á.danska.þinginu,. sem.orðaði.neðanmálsgreinarnar,.í.andstöðu. við.ríkisstjórnina.–.en.það.hafi.komið.í.hlut. ríkisstjórnarinnar.að.kynna.þær.fyrir.banda- mönnum. Dana .. Hann. hafi. verið. á. móti. þeirri. stefnu,. sem. kynnt. var. í. neðanmáls- greinunum,.en.hann.hafi.þó.sætt.sig.við.að. sitja. sem.ráðherra. í. sífellt. erfiðari.klemmu. milli. eigin. afstöðu. og. þeirrar. stefnu,. sem. meirihluti. þjóðþingsins. vildi. þvinga. hann. til.að.fylgja ..Fyrir. stjórninni.hafi.vakað.að. tryggja. efnahag. Dana. eftir. óstjórn. sósíal- demókrata . Hann. hafi. aldrei. farið. dult. með. skoðun. sína,. en. hann. hafi. haldið. ráðherraembætt- inu,.vegna.þess.að.það.hafi.aldrei.tekist.að. fá. nógu. marga. þingmenn. til. að. fjarlægja. hann. úr. því .. Ríkisstjórnin. hafi. ákveðið. að. þrauka. til. að. halda. sósíaldemókrötum. frá. völdum ..Um.það.hafi.þetta.allt.snúist ..Sósíal- demókratar.hafi.reynt.að.nota.öryggismálin. til.að.velta.ríkisstjórninni.með.því.að.mynda. „annarskonar. meirihluta“. með. vinstrisinn- um. og. De. Radikale .. Þessi. meirihluti. hafi. sameinast.í.þinginu.um.að.senda.ríkisstjórn- ina. út. af. örkinni. með. orðsendingar,. sem. stönguðust.á.við.það,.sem.sósíaldemókratar. sögðu.sjálfir,.þegar.þeir.báru.ábyrgð.á.ríkis- stjórninni .. Þessi. meirihluti. hafi. hins. vegar. ekki.getað.orðið.sammála.um.að.axla.ábyrgð. á.afleiðingunum.og.fella.ríkisstjórnina ..Þess. vegna. hafi. meirihlutinn. látið. sér. nægja. að. veita. utanríkisráðherranum. „áminningu“,. þegar.hann.taldi.ráðherrann.ekki.hafa.kynnt. sjónarmið. sín. á. viðunandi.hátt .. „Þetta. var. dönsk.innanlandspólitík,.eins.og.hún.verður. verst,“.segir.Uffe.Ellemann-Jensen.í.formála. bókar.sinnar . Ellemann-Jensen.er.ekki.í.neinum.vafa.um,. að.það.réð.úrslitum.gagnvart.Sovétríkjunum,. að.bandamenn.Dana. fylgdu.annarri. stefnu. en.meirihluti.danska.þjóðþingsins.á.þessum. árum.kalda.stríðsins.og.settu.Moskvuvaldinu. stólinn.fyrir.dyrnar ..Þess.vegna.hrundu.Sovét- ríkin.og.kalda.stríðinu.lauk . Í. bók. sinni. dregur. Ellemann-Jensen. upp. skýra. og. skynsamlega. mynd. af. kalda. stríðinu. og. spennunni. milli. austurs. og. vesturs .. Lesandanum. er. gerð. grein. fyrir. höfuðágreiningsefnum. og. þróun. í. víg- búnaði.og.varnarstefnu ..Hann. lýsir.einnig. höfuðdráttum. danskra. stjórnmála. með. sérstakri. skírskotun. til. utanríkis-,. öryggis-. og.varnarmála . Kjarnaatriði. í. frásögninni. er. hin. svo- nefnda.tvíþætta.ákvörðun.NATO,.sem.tekin. var. undir. árslok. 1979,. þegar. ríkisstjórn. undir. forsæti. sósíaldemókratans. Ankers. Jörgensens. var. við. völd. í. Danmörku .. Í. ákvörðuninni.fólst,.að.NATO-ríkin.myndu. svara.kjarnorkuvopnavæðingu.Sovétmanna. í.Austur-Evrópu.með.meðaldrægum.banda- rískum. kjarnorkueldflaugum. í. nokkrum. Vestur-Evrópulöndum. en. samtímis. leita. eftir.samkomulagi.við.Sovétstjórnina.um.að. uppræta.allar.slíkar.eldflaugar.í.Evrópu .. Minnihlutastjórn. sósíaldemókrata. undir. forystu. Jörgensens. samþykkti. þessi. áform.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.