Þjóðmál - 01.09.2005, Page 89

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 89
88 Þjóðmál haust 2005 NATO .. Hinn. 10 .. september. 1982. urðu. stjórnarskipti. og. við. tók. fjögurra. flokka. minnihlutastjórn. Íhaldsflokksins,. Venstre,. Kristilega. þjóðarflokksins. og. Mið-demó- krata ..Sósíaldemókratar.voru.í.stjórnarand- stöðu.með.tveimur.flokkum.til.vinstri.við.sig,. Sósíalíska. þjóðarflokknum. (SF). og. vinstri. sósíalistum. (VS),. auk. radíkala,. sem. veittu. ríkisstjórninni.stuðning.í.efnahagsmálum . Þingsköp. danska. þjóðþingsins. heimila. það,. sem. á.dönsku.heitir. forespørgselsdebat. og. líkist. utandagskrárumræðu. á. alþingi .. Við. lok. þessarar. umræðu. í. Danmörku. er. unnt.að.flytja.rökstudda.dagskrártillögu.um. eitthvert. mál. og. sé. hún. samþykkt. er. það. skylda.ríkisstjórnar.að.fylgja.henni.fram ..Á. tíma. neðanmálsgreinanna. um. öryggismál. voru. samþykktar. alls. 27. slíkar. tillögur. og. kom. það. í. hlut. Ellemann-Jensens. að. sjá. til.þess,.að.þessi.vilji.þingsins.kæmi.fram.á. vettvangi.NATO.eða.annars.staðar . Fyrsta. samþykkt. þingsins. á. rökstuddri. dagskrá. í. óþökk. ríkisstjórnarinnar. er. frá. 7 .. desember. 1982. og. hin. síðasta. í. apríl. 1988 ..Fræðimenn.um.danskan.stjórnlaga- rétt. höfðu. lýst. þeirri. skoðun,. áður. en. til. fyrstu. atkvæðagreiðslunnar. kom,. að. yrði. ríkisstjórn. að. lúta. í. lægra. haldi. í. slíkri. atkvæðagreiðslu. í. þinginu,. ætti. hún. ekki. annan. kost. en. segja. af. sér .. Poul. Schlüter. forsætisráðherra. sagðist. hins. vegar. ekki. líta. á. þetta. sem. „kabinetsspørgsmål“. eða. ástæðu. til. afsagnar .. Hann. vísaði. til. sjónarmiða,. sem. sósíaldemókratar,. flutn- ingsmenn. rökstuddu. dagskrártillögunnar,. kynntu.í.umræðunum,.þeir.styddu.NATO,. vildu.aðeins.tímabundið.takmarka.greiðsl- ur.Dana. til. skotpalla. undir.meðaldrægar,. bandarískar. kjarnaflaugar. og. samþykkt. tillögunnar. þýddi. ekki,. að. Danir. hlypust. undan. samþykkt. þingsins. á. tvíþættu. ákvörðun.NATO.frá.1979 . Ríkisstjórnin. sat. sem. sagt. áfram,. af. því. að. radíkalar. vildu. ekki. ganga. til.þess.með. sósíaldemókrötum.og.flokkunum.til.vinstri. við.þá.að.fella.stjórnina.með.vantrausti,.þótt. þeir.styddu.andstöðuna.við.stefnu.NATO.í. eldflaugamálinu ..Þetta.var.nýr.kafli.í.þing- ræðissögu.Dana .. Ellemann-Jensen. skýrir. hverja. einstaka. af.dagskrártillögunum.27,.sem.samþykktar. voru. og. hvernig. sósíaldemókratar. breyttu. smátt.og.smátt.um.stefnu.og.snerust.að.lok- um. gegn. tvíþættu. NATO-ákvörðuninni .. Þegar.Arne.Treholt,.norski.sósíaldemókrat- inn.og.stjórnarerindrekinn,.var.handtekinn. 20 ..janúar.1984.og.ákærður.fyrir.njósnir.í. þágu.Sovétríkjanna,.stofnuðu.forystumenn. danskra. sósíaldemókrata. stuðningshóp. við. Treholt.og.var.Ritt.Bjerregaard.meðal.ann- arra.í.honum,.en.hún.sækist.nú.eftir.kjöri. sem. borgarstjóri. í. Kaupmannahöfn .. Árið. 1985.var.Treholt.dæmdur.í.20.ára.fangelsi. en. náðaður. 1992 .. Þegar. Ellemann-Jensen. segir.frá.Treholt,.kemst.hann.svo.að.orði: „Treholt-málið. var. einskonar. áminning. um,. að. Sovétmenn. hefðu. mikinn. áhuga. á.því. að.hafa. áhrif. á. skoðanir. almennings. á.Norðurlöndum.í.málum,. sem.kynnu.að. verða.til.þess.að.reka.fleyg.á.milli.NATO- landanna .. Og. í. því. efni. skipti. spurningin. um.kjarnorkuvopnalaus.svæði.miklu .“ Ég.tók.þátt.í.mörgum.norrænum.ráðstefn- um.á.þessum.árum.um.kjarnorkuvopnalaust. svæði.á.Norðurlöndunum.og.lenti.þar.oftar. en. einu. sinni. í. deilum. við. þá,. sem. héldu. því.fram,.að.Bandaríkjastjórn.hefði.laumað. hingað. til. lands. kjarnorkuvopnum. í. trássi. við.íslensk.stjórnvöld ..Í.Danmörku.snerust. umræður. af. þessum. toga. um. það,. hvort. kjarnorkuvopn.væru.um.borð.í.bandarísk- um.herskipum.í.danskri.lögsögu.eða.höfn- um ..Síðasta.rökstudda.dagskrártillaga.sósíal- demókrata. 14 .. apríl. 1988. snerist. einmitt. um,.að.ríkisstjórnin.skyldi.skýra.herskipum,. sem. ætluðu. að. heimsækja. Danmörku,. frá. því.að.í.30.ár.hefði.það.verið.dönsk.stefna,. að.taka.ekki.á.móti.kjarnorkuvopnum ..Þetta.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.