Þjóðmál - 01.09.2005, Blaðsíða 90
Þjóðmál haust 2005 89
taldi.danska.ríkisstjórnin.of.langt.gengið.og.
brjóta.gegn.aðild.Dana. að.NATO,.því. að.
með. slíkri. samþykkt. væri. þess. krafist,. að.
skipherrar.upplýstu,.hvort.skip.þeirra.bæru.
kjarnorkuvopn.eða.ekki,.en.stefnan.var.að.
játa.því.hvorki.né.neita ..
Eftir. samþykkt. tillögunnar. kannaði.
danska.stjórnin.hjá.bandamönnum.sínum,.
hvaða.afleiðingar.framkvæmd.hennar.hefði ..
Niðurstaðan. var. skýr:.Þeir. töldu.það. ekki.
samræmast.aðild.Dana.að.NATO.að.fram-
kvæma.þessa.tillögu ..
Poul. Schlüter. rauf. þing. og. efnt. var. til.
kosninga.10 ..maí.1988 ..
Hér.verður.efni.bókar.Ellemann-Jensens.
ekki. frekar. rakið .. Ég. mæli. eindregið. með.
henni.fyrir.alla,.sem.hafa.áhuga.á.að.kynna.
sér.þennan.þátt.í.sögu.kalda.stríðsins.og.sjá,.
hvernig.alið.var.á.ótta.við.kjarnorkustríð.að.
undirlagi.Bandaríkjastjórnar.og.sérstaklega.
Ronalds.Reagans,.forseta.Bandaríkjanna .
Ellemann-Jensen.fer.orðum.um.Reagan-
Gorbatsjov.fundinn.hér.í.Reykjavík.í.októ-
ber.1986.og.rifjar.upp,.að.Reagan.hefði.þar.
getað.slegið.sér.upp.með.því.að.gera.afvopn-
unarsamning. aldarinnar. –. hann. hefði.
getað.hlotið.friðarverðlaun.Nóbels.eins.og.
Gorbatsjov,. en. ekki. með. því. að. segja. nei ..
Reagan. hafi. hins. vegar. skilið,. að. sovésku.
ráðamönnunum. var. svo. sem. sama. um.
meðaldrægu.eldflaugarnar,.þeir.höfðu.hins.
vegar.áhyggjur.af.hernaðar-.og.tæknimætti.
Bandaríkjanna,.eftir.að.Sovétmenn.urðu.að.
láta.í.minni.pokann.á.því.sviði ..Niðurstaðan.
hafi.því.orðið.sú,.að.aðferð.Reagans.skilaði.
árangri .. „Nei. Reagans. í. Reykjavík. leiddi.
sovéskum.ráðamönnum.fyrir.sjónir,.að.þeir.
næðu. engum. árangri. með. því. að. hræða.
andstæðinginn.með.hernaðarmætti.sínum ..
Kerfið.féll.að.lokum,.þegar.viðurkenningin.
á. þessu. varð. almennari .. En. þetta. gátu.
menn.auðvitað.ekki.vitað,.þegar.þeir.skildu.
í.Reykjavík.–.þess.vegna.urðu.margir.fyrir.
vonbrigðum .“
Þessi.skilgreining.Ellemann-Jensens.er.rétt.
að.mínu.mati.–.það.var. staðfesta.NATO-
ríkjanna.og. skýr. forysta.Ronalds.Reagans,.
sem. að. lokum. leiddi. til. þess. að. sovéska.
heimsveldið.hrundi .
Uffe.Ellemann-Jensen.lýsir.flóknu.viðfangs-
efni.sínu.á.skýran.hátt.og.bók.hans.er.fróð-
leiksnáma.fyrir.þann,.sem.vill.kynnast.þróun.
evrópskra. öryggismála. síðustu. 10. ár. kalda.
stríðsins.og.stjórnmálalífinu.í.Danmörku .
Umboðsmaður.lesenda
Ólafur.Teitur.Guðnason:.Fjölmiðlar 2004, Bóka-
félagið.Ugla,.2005,.288.bls .
Eftir.Þorbjörn.Broddason
Ólafur. Teitur. Guðnason. hefur. ótil-kvaddur. tekið. að. sér. hlutverk.
umboðsmanns. blaðalesenda,. útvarpshlust-
enda.og. sjónvarpsnotenda ..Hann.á.þakkir.
skildar.fyrir,.því.sannarlega.var.þörf.á.slíku.
embætti .. Bókin. Fjölmiðlar 2004. er. safn.
pistla,. sem. upphaflega. birtust. í. Viðskipta
blaðinu. á. því. ári,. en. líta. má. á. hana. sem.
eins. konar. ársskýrslu. umboðsmannsins ..
Hún. er. fróðleg. og. gagnleg. lesning,. enda.
eru. úrskurðirnir. margir. afbragðsgóðir,. en.
aðrir.virðast. síðri,. svo.sem.við.er.að.búast.
þegar. einyrki. í. hlutastarfi. færist. mikið. í.
fang .. Örvæntingarákall. höfundarins. um.
miðbik. bókarinnar. þegar. honum. blöskra.
handarbakavinnubrögð.starfssystkina.sinna.
ber. þessara. aðstæðna. vott:. „Er. enginn. að.
fylgjast.með?“.(bls ..135) .
Í.þessari.bók.tekur.Ólafur.Teitur.sér.fyrir.
hendur. að. hirta. og. aga. íslenska. blaða-. og.
fréttamenn .. Grundvallarsýn. höfundar.
á. viðfangsefni. sitt. kemur. fram. í. hinum.
örstutta. formála. bókarinnar,. en. þar. segir.
m .a .:.„Fréttamenn.eiga. .. .. ..ekki.að.keppa.að.