Þjóðmál - 01.09.2005, Qupperneq 91
90 Þjóðmál haust 2005
því.að.vera.hlutlausir ..Þeir.eiga.að.keppa.að.
því. að.vera. sanngjarnir“. (bls ..11) ..Þetta. er.
vel.mælt.og.skörulega,.en.þessi. leiðsögn.er.
eigi.að.síður.fullknöpp ..Sanngirni.er.að.vísu.
nauðsynleg.þegar.vinnsla.fréttar.er.hafin,.en.
hún.nægir.alls.ekki.sem.leiðarljós.í.glímunni.
við. hinn. daglega. vanda. fréttamannsins. að.
velja.og.hafna ..Hér.hefði.verið.við.hæfi.að.
greina.vandann.betur.og.dýpra.og.setja.fram.
ábendingar.um. lausn.hans ..Um.þetta.hafa.
fræðimenn. fjallað. frá. mörgum. og. ólíkum.
sjónarhornum.og.þá.er.jafnan.gripið.til.þriðja.
hugtaksins,. hlutlægni .. Þetta. hugtak. felur.
í. sér.flóknari.–.og.að.mínu.mati.gagnlegri.
–. sýn. á. umræddan. vanda. en. hvort. heldur.
hlutleysi. eða. sanngirni .. Ljóst. er. að. Ólafur.
Teitur. hefur. mætur. á. hlutlægni. (sjá. t .d ..
bls ..133).og.því.er.ástæða. til.að. spyrja.hví.
hann.nefni.þetta.hugtak.ekki.til.sögunnar.í.
upphafi.bókarinnar .
Einn. fjölmiðill. er. Ólafi. Teiti. sérlega.
hugleikinn,.en.það.er.Fréttablaðið,.og.er.það.
honum. ótæmandi. uppspretta. dæma. um.
blaðamennsku,.sem.betur.mætti.fara ..Hann.
er. óþreytandi. að. minna. á. þau. almennu.
sannindi. að. hagsmunir. eigenda. setji. svip.
á.efnisval.og.efnistök.fjölmiðla ..Það.er.góð.
vísa.og.verður.seint.of.oft.kveðin .
Meðal. þess,. sem. spillir. gleði. allra,. sem.
bera.hag.góðrar.blaðamennsku.fyrir.brjósti,.
er.sú.tegund.frétta.þar.sem.einum.málsaðila.
er.veittur.aðgangur.að.fjölmiðli.án.þess.að.
vart.verði.nokkurrar.viðleitni.til.að.vinna.úr.
því,.sem.viðkomandi.liggur.á.hjarta ..Ólafur.
Teitur.víkur.að.þessum.ótrúlega.útbreidda.
sið.í.einum.pistli.bókarinnar.þar.sem.sagt.er.
frá.fréttakonunni,.sem.fékk.þá.umsögn.fé-
laga.síns.að.hún.væri.að.vísu.ágæt,.en.hefði.
þann. leiða. sið.að.„tæma“.málin.sín ..Ólaf-
ur.Teitur.heldur.áfram:.„Og.hvað.þýðir.að.
„tæma“.málin.sín?.Jú,.það.þýðir.að.útskýra.
þau. frá. svo. mörgum. hliðum. að. flestum.
spurningum.er.svarað.–.og.þess.vegna.ekki.
augljóst.hvernig.eigi.að.fylgja.fréttinni.eftir.
í.næsta.fréttatíma!.Gallinn.var.sem.sagt.sá,.
að.hún.bjó.til.góðar.fréttir“.(bls ..44) ..Hér.er.
síst.of.fast.að.orði.kveðið ..Fréttaflutningur,.
þar.sem.málsaðilar.fá.að.leika.lausum.hala.
til.skiptis.án.úrvinnslu.af.hálfu.fréttamanns-
ins,.rís.ekki.undir.nafni,.en.getur.vel.falið.í.
sér.hreina.misnotkun.á.fjölmiðlinum.og.þar.
með.svik.við.notendur.hans .
Bókarhöfundur.gerir.óvandaða.heimildar-
menn.að.umtalsefni.að.gefnu.tilefni.(sjá.t .d ..
bls .. 92. og. 186) .. Hann. segir. réttilega. að.
slíkir.menn.eigi.til.að.misnota.fjölmiðlana.
og. hefur. þung. orð. um. þá. af. því. tilefni ..
Ekki. hvarflar. að. mér. að. mæla. lygurum.
bót,.en.hins.vegar. lít. ég.alls. ekki. svo.á.að.
þeir. séu. rót. þess. vanda,. sem. hér. er. vikið.
að ..Ég.mundi.jafnvel.ganga.lengra.og.segja.
að.þeir.séu.hreint.ekkert.vandamál,.heldur.
liggi.vandamálið.eingöngu.í.blaða-.og.frétta-
mönnum,. sem. í. einfeldni. sinni. endur-
taka. hráan. boðskap. málsaðila,. dulbúinna.
sem. heimildarmanna .. Ólafur. Teitur. nýr.
Ríkisútvarpinu. því. um. nasir. að. hafa. látið.
blekkjast. af. heimildarmanni. og. leggur. til.
að.honum.verði. refsað.með.afhjúpun ..Því.
er. ég.mjög.ósammála;. ég. tel. þvert. á.móti.
að. trúnaðurinn. við. heimildarmenn. sé. í.
fullu.gildi,.alveg.óháð.því.hvernig.upplýs-
ingar. þeirra. reynast .. Það. er. hins. vegar. al-
varlegur.vandi.fjölmiðils.ef.starfsmenn.hans.
eru. svo. óvandfýsnir. á. heimildarmenn. að.
fréttaflutningurinn. verður. marklaus .. Hér.
gildir. reyndar. sú. regla,. eins. og. ævinlega. í.
góðri. fréttamennsku,. að. hafa. minnst. tvo.
heimildarmenn,.án. tengsla. sín. í.milli,.um.
allt,.sem.kann.að.teljast.álitamál .
Höfundur. bendir. á. dæmi. þess. að.
fjölmiðlafólk. komist. upp. með. að. van-
virða. siðanefnd. Blaðamannafélagsins. (bls ..
72,. 105). án. þess. að. fjölmiðlar. rjúki. til.
og. úthrópi. þá .. Einnig. rifjar. hann. upp. að.
Fréttablaðsritstjóri. hafi. óáreittur. fengið. að.
farga. öllum. sínum. eigin. heimasmíðuðu.
mælistikum. á. forsetakosningarnar. til. að.