Þjóðmál - 01.09.2005, Side 92

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 92
 Þjóðmál haust 2005 9 geta. skrifað. eins. og. honum. hentaði. um. úrslit. þeirra. (bls .. 130) .. Öðru. máli. gegnir. um. dómsmálaráðherrann,. sem. er. átalinn. opinberlega.annars.vegar.fyrir.að.virða.ekki. niðurstöður.kærunefndar.jafnréttismála.(bls .. 72,.105),.og.hins.vegar.fyrir.ósamkvæmni.í. afstöðunni. til. fjölmiðlalaganna. (bls .. 130) .. Höfundur.segir.af.þessu.tilefni:.„Ráðherrar. eru. hins. vegar. umvifalaust. útmálaðir. sem. valdþreyttir. hrokagikkir. ef. þeir. tjá. sig. um. niðurstöður. hliðstæðra. nefnda“. (bls .. 105). og.á.þar.við.siðanefnd.Blaðamannafélagsins. annars. vegar. og. kærunefnd. jafnréttismála. hins. vegar .. Hér. þykir. mér. Ólafur. Teitur. seilast. um. hurð. til. lokunnar. því. öldungis. fráleitt.er.að.kalla.þetta.„hliðstæðar.nefnd- ir .“.Og.með.fullri.virðingu.fyrir.mikilvægi. einstakra.blaðamanna.og.skoðunum.þeirra. á. siðanefnd. félags. síns,.þá.þykir.mér. sýnu. fréttnæmara. þegar. dómsmálaráðherrann. í. landinu.lítilsvirðir.úrskurðarnefnd.jafnréttis- mála . Höfundur.staldrar.við.þá.ákvörðun.Félags. fréttamanna. að. gefa.220.þúsund.krónur. í. verkfallssjóð.kennara.og.spyr:.„Var.nú.skyn- samlegt.að.ganga.þannig. í. lið.með.öðrum. deilenda?“. (bls .. 213) .. Þannig. hygg. ég. að. fleiri.hafi.spurt.á. sínum.tíma.og.mitt.mat. var. óhikað. að. þetta. hafi. verið. vanhugsuð. gjörð .. Til. þess. að. rökstyðja. þessa. afstöðu. þyrfti.meira.rými.en.hér.býðst,.en.í.stuttu. máli. má. benda. á. að. fréttamenn. Ríkisút- varpsins.(og.annarra.fjölmiðla).eru.í.störf- um.sínum.trúnaðarmenn.almennings.(eins. konar. dómarar. eða. sálusorgarar). og. eru. aldrei. fyllilega. lausir. undan. því. hlutverki,. jafnvel. þótt. engum. detti. í. hug. að. frétta- menn. séu. skoðanalausir. í. stórmálum. eins. og.kennaraverkfallinu ..Með.því.að.stilla.sér. sameiginlega.svo.kirfilega.upp.við.hlið.eins. hinna.mörgu.aðila.þessa.máls.(þá.má.greina. í. fimm. ólíka. hagsmunahópa. hið. fæsta). hlutu.þeir.að.grafa.undan.því. trausti,. sem. allir.þurftu.að.geta.borið.til.þeirra . Sumarsins. 2004. verður. lengi. minnst. á. Íslandi. vegna. einstæðrar. og. ótrúlegrar. at- burðarásar.á.vettvangi.stjórnmálanna ..Meðal. þess,.sem.Ólafur.Teitur.staldrar.við,.er.frétta- flutningur. af. úrslitum. forsetakosninganna. og.þar.þykir.honum.fjölmiðlarnir.bregðast,. nánast.allir.sem.einn ..Honum.er.mjög.heitt.í. hamsi.og.geldur.umfjöllunin.þess.á.köflum .. En. hvort. sem. lesendur. hans. eru. sammála. honum.eða.ekki.er.full.ástæða.til.að.gefa.rök- um.hans.og.sjónarmiðum.gaum . Þótt.bókin.sé.safn.43.stuttra.pistla,.skrif- aðra.á. jafnmörgum.vikum,.þá.er.prýðileg- ur.heildarsvipur.á.henni ..Einum.pistlinum. hefði. ég. reyndar. sleppt. úr. röðinni,. ekki. vegna.þess.að.viðfangsefnið.falli.utan.ramma. bókarinnar.eða.vegna.þess.að.höfundurinn. haldi. ekki. vel. á. máli. sínu,. heldur. vegna. þess.að.í.pistlinum.„Takið.af.ykkur.skóna“,. sem. birtist. 12 .. mars. er. hann. kominn. í. persónulegt. stríð ..Hér.er. sem.sagt. stílrof. á. ferðinni.og.verra.en.það.því.höfundurinn.er. einfaldlega.vanhæfur ..Vera.má.að.hann.hafi. haft.tilefni.til.að.skrifa.pistilinn,.en.í.því.til- felli. átti. hann. að. birtast. sem. aðsend. grein. í. Fréttablaðinu. eða. Morgunblaðinu .. Ólafur. Teitur.segir.um.starfshætti.sína:.„Oftast.hef- ur.verið.horft.á.málin.úr.fjarlægð,.enda.fer. yfirleitt.best.á.því“.(bls ..49) ..Undir.það.skal. tekið,. en. síðan. bætir. hann. við:. „Að. þessu. sinni.leyfi.ég.mér.hins.vegar.að.fjalla.um.eig- in.reynslu“.(49) ..Í.kjölfarið.gerist.hann.allt. í. senn. sækjandi,. dómari. og. böðull. í. þessu. tiltekna.deilumáli ..Þarna.var.sem.sagt.hafin. persónuleg. ritdeila,. sem. mjög. illa. fór. á. að. flækja.inn.í.metnaðarfulla.og.frumlega.pistla- röð . Margt.fleira.væri.ástæða.til.að.staldra.við. í. þessari. óvenjulegu. og. skemmtilegu. bók .. Hún.á. erindi. við. allt. áhugafólk.um.bætta. fjölmiðlun ..Dæmasafnið,.sem.hún.geymir,. ber. sterkan. svip. höfundarins. og. ætti. það. að.verða.öðrum.hvatning.til.að.fylla. í.þær. eyður,.sem.þeir.telja.sig.finna .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.