Þjóðmál - 01.09.2005, Page 93
92 Þjóðmál haust 2005
Ólafi. Teiti. er. prýðilega. lagið. að. koma.
orðum.að.hugsun.sinni;.hann.skrifar.ljósan.
og.hnökralausan.texta.–.fallegt.ritmál .
Að.lokum.skal.tekið.heilshugar.undir.hina.
síendurteknu. lokaspurningu. Ólafs. Teits:.
„Hvar. er. DV-súlan. á. forsíðu. Fréttablaðs-
ins?“
Ævisögur.keppinauta
Kristján.Albertsson,.Hannes Hafstein,.Stytt.út-
gáfa,.Bókafélagið.Ugla.2004,.512.bls ..
Jón.Þ ..Þór,.Dr. Valtýr,.Bókaútgáfan.Hólar.2005,.
341.bls .
Eftir.Helga.Skúla.Kjartansson
Aldarafmæli. heimastjórnarinnar,. sem.minnst.var.á.síðasta.ári,.hlaut.að.draga.
athygli. að. fyrsta. íslenska. ráðherranum,.
Hannesi. Hafstein,. en. um. leið. að. helsta.
keppinauti. hans. um. forustu. í. íslenskum.
þjóðmálum,.dr ..Valtý.Guðmundssyni ..Opin-
ber.minning.heimastjórnarinnar,.t .d ..sýning.
í.Þjóðmenningarhúsi.og.heimastjórnarvefur.
forsætisráðuneytisins,. hlaut. að. beinast. að.
Hannesi.umfram.aðra.menn;.hann.fékk.sinn.
sjálfsagða.kafla. í. bókinni.Forsætisráðherrar.
Íslands,. og. verkefnisstjórn. heimastjórnar-
afmælis. studdi. líka. endurútgáfu. á. ævisögu.
Hannesar ..Þótt.ævisaga.Valtýs.tengdist.ekki.
hinum.opinberu.hátíðahöldum,.fór.vel.á.því.
að.hún.kæmi.út.á.sama.ári .
Bókin. Hannes. Hafstein .. Ævisaga. eftir.
Kristján. Albertsson. er. stytt. útgáfa. af. verki.
sem. kom. út. upphaflega. í. þrem. bindum.
1961–64 ..Hún.er.í.íburðarlausu.kiljuformi,.
röskar. 500. bls .,. gefin. út. af. Bókafélaginu.
Uglu,.og.hafði.Jakob.F ..Ásgeirsson.umsjón.
með.útgáfunni .. Í.verki.hans. fólst. að. stytta.
ritið.um.nærri.helming,.sem.hann.gerir.með.
hreinum.úrfellingum,.endurritar.ekki.nema.
einstaka.setningar.til.að.brúa.á.milli,.tekur.
annars.á.texta.Kristjáns.sem.klassísku.verki.
sem.ekki.verði.hróflað.við .1.Styttingin.hefur.
tekist. vel,. kemur. furðu. lítið. niður. á. sam-
hengi.og.hlutföllum ..Þar.sem.ég.hef.borið.
saman,.styttir.Jakob.einkum.stjórnmálasög-
una,.t .d ..frásagnir.af.blaðadeilum.og.einstö-
kum.þingmálum .2.Minna.er.hróflað.við.því.
sem.Kristján.segir.um.persónu.Hannesar.og.
einkalíf,.eða.um.skáldskap.hans.enda.er.sú.
umfjöllun.bókarprýði .
Rit.Kristjáns.Albertssonar.um.Hannes.Haf-
stein.var.öndvegisverk.á.sínum.tíma,.rækileg.
könnun.á.merkilegu.efni,. færð. í.búning.af.
mælsku.og.stílsnilld ..En.þeim.augljósa.ann-
marka. háð. að. Kristján. lyftir. ekki. fingri. til.
að. leiða. lesandann. til. skilnings. á. málstað.
og.sjónarmiðum.þeirra.sem.andstæðir.voru.
Hannesi,.heldur.dregur.fram.þeirra.tortryggi-
legustu.hliðar .3.Fyrir.þetta.varð.verkið.hastar-
lega. umdeilt,. en. ýtti. um. leið. undir. frekari.
rannsóknir.á.stjórnmálasögu.landshöfðingja-.
og. heimastjórnartíma,. oft. í. ævisögu-. eða.
æviþáttaformi ..Þannig.var.margt.jafnað.sem.
hallaðist.hjá.Kristjáni,.með.því.að.rekja.sömu.
sögu.frá.sjónarmiði.annarra.þátttakenda,.og.
jafnframt.kvaddar. til.vitnis.nýjar.heimildir,.
þannig.að.tiltæk.þekking.á.persónum.og.at-
burðarás.hefur.orðið.æ.traustari .
Jón. Þ .. Þór. hefur. lagt. sitt. af. mörkum. í.
1.Þá.vinnureglu.get.ég.vel.fallist.á,.þótt.af.henni.leiði.t .d ..
fullyrðingar.um.að.tilteknar.heimildir.séu.í.vörslu.fólks.sem.
löngu.er.látið.(bls ..502) ..Verkið.ber.óhjákvæmilega.merki.
síns.ritunartíma,.og.er.hreinlegast.að.afmá.þau.í.engu .
2.Þar.sem.ég.bar.saman.af.handahófi.gat.ég.vel.sætt.mig.
við.allar.styttingar ..Ég.gætti.sérstaklega.að.örstuttri.frásögn.
Kristjáns. af. viðleitni. Hannesar. 1913. til. að. vekja. áhuga.
Dana.á.járnbrautalagningum.á.Íslandi.(bls ..208–209.í.3 ..
bindi.1964,.sleppt.2004) ..Þar.er.ekki.alveg.sama.reisn.yfir.
Hannesi.og.endranær,.en.lýsingin.hefur.heimildargildi,.og.
er. tæplega. rétt. að. fegra. Hannes. með. því. að. strika. hana.
út .
3. Sem dæmi má vísa á bls . 145–154 í útgáfunni 2004,. . . . . . . . . .
þar. sem. Kristján. lýsir. afgreiðslu. stjórnarskrármálsins. á.
þingi.1901 ..Frásögn.hans.er.nákvæm.og.fróðleg,. túlkun.
hans.væntanlega.rétt.í.aðalatriðum,.en.framsetningin.svo.
hlutdræg. sem. verða. má:. hvert. tækifæri. notað. til. að. ýfa.
lesandann.gegn.Valtý.og.flokki.hans .