Þjóðmál - 01.09.2005, Side 94

Þjóðmál - 01.09.2005, Side 94
 Þjóðmál haust 2005 93 þessu.efni.með.könnun.á.heimildum.tengd- um. Valtý. Guðmundssyni. og. áður. gefið. út. tvö. geysifróðleg. bindi. sem. að. uppistöðu. eru.úrval.úr.bréfum.milli.Valtýs.og. tveggja. af.helstu.samherjum.hans,4.en.sendibréf.eru. lykilheimildir.um.störf.stjórnmálamanna.af. kynslóð. Valtýs. og. Hannesar .. Og. nú. hefur. Jón. fyrstur. manna. ritað. ævisögu. Valtýs. í. bókarlengd:.Dr. Valtýr ..Ævisaga,.sem.bókaút- gáfan.Hólar.á.Akureyri.gefur.út ..Bókin.er.í. hörðum.spjöldum.og.hóflega.myndskreytt,. um.340.bls ..Jón.vísar.til.heimilda.að.fræði- mannlegum.hætti,.en.leggur.sig.fram.um.að. sameina. kröfur. alþýðlegrar. og. fræðilegrar. framsetningar .. Hann. ritar. líflega,. beinir. athygli. að. ferli.og.persónu.Valtýs,. en.held- ur. mjög. í. hófi. rannsóknarspurningum. og. rökræðum.við.aðra.höfunda .5.Lítillega.reynir. hann. fyrir. sér. með. sviðsetningar. að. hætti. Guðjóns.Friðrikssonar,.og.tekst.prýðilega .6 Ævisaga. dr .. Valtýs. er. rannsóknarrit. öðrum. þræði. og. hefur. sem. slík. ótvírætt. gildi ..Hún.setur.í.samhengi.merkustu.atriði. bréfasafnanna.sem.Jón.hefur.áður.gefið.út,. og. nokkuð. hefur. hann. fundið. af. öðrum. heimildum.óbirtum,.ekki.síst.í.Kaupmanna- höfn ..Auk.þess.styðst.hann.að.sjálfsögðu.við. rannsóknir. annarra,. og. er. þar. nú. úr. ólíkt. meiru.að.moða.en.þegar.Kristján.Alberts- son.braut.ísinn.með.riti.sínu.um.Hannes . Jón.Þ ..Þór.fjallar.hér.um.heila.mannsævi,. ærið. viðburðaríka,. og. lykilatburði. stjórn- málasögunnar.um.árabil,.allt.í.einni.miðlungs- langri. bók .. Eðlilega. fer. hann. mishratt. yfir,. dvelur. helst. við. þá. atburði. sem. hans. eigin. rannsókn.bregður.birtu.á,.en. fer.hraðar.yfir. 4.Launráð og landsfeður ..Bréfaskipti.Björns.Jónssonar.og. Valtýs.Guðmundssonar.(1974).og.Aldamót og endurreisn.. Bréfaskipti.Valtýs.Guðmundssonar.og.Jóhannesar.Jóhann- essonar.1895–1909.(1999) .. 5.Hann.vísar.þannig.aðeins. tvisvar. til.Kristjáns.Alberts- sonar,.og.í.hvorugt.skiptið.til.að.rökræða.eða.leiðrétta . 6.Þeirri.aðferð.hef.ég.síður.en.svo.neitt.á.móti,.en.þegar. henni.er.beitt.í.riti.þar.sem.skipulega.er.vísað.til.heimilda,. þá.væri.kannski.rétt.að.taka.fram.með.sama.hætti.þegar. heimildin.er.aðeins.ímyndunaraflið . annað .7.Bregður.þá.fyrir.smá-ónákvæmni8.eða. skilmerkilegri.frásögn,9.alls.ekki.víða,.en.oftar. þó.en.ég.hefði.vænst.vegna.þess.hve. fær.og. margreyndur.sagnfræðingur.heldur.á.penna,. með.hina.bestu.yfirlesara.sér.til.fulltingis . Eitt. af. því. sem. Jón. fer. hratt. yfir. (bls .. 107–109),.er.stjórnarskrármálið.á.Alþingi. 1895,. sem. afgreitt. var. með. þingsálykt- unartillögu .. „Ekki. er.nú.vitað,“. segir. Jón. „hver. átti. upptökin. að. tillögugerðinni,. hvernig. [flutningsmenn]. undirbjuggu. hana. eða. kynntu. öðrum. þingmönnum“. (bls .. 108),. en. vitnar. í. stutta. lýsingu. Kristjáns.Albertssonar,.og.reiknar.með.að. Valtýr.hafi.verið.þarna.í.aðalhlutverki ..Nú. vill. svo. til. að. einmitt. þessi. þingsályktun- artillaga. er. meginefni. rannsóknar. sem. til. er.á.bók:.Frá endurskoðun til valtýsku.eftir. Gunnar.Karlsson.(1972),.og.er.ekki.aðeins. vandræðalegt.fyrir.Jón.að.vera.svo.bersýni- lega. búinn. að. gleyma. því. verki,. heldur. bagalegt,. því. að. þar. hníga. rök. að. því. að. hlutur.Valtýs.hafi.verið.minni.en.Jón.gerir. ráð.fyrir ..Að.öðru.leyti.held.ég.frásögn.Jóns. af. svonefndri. valtýsku. sé. eins. greinargóð. og.kostur.er ..Skýrt.kemur.fram.að.hún.er. mótuð.af.tveimur.mönnum:.Valtý.sjálfum. og. danska. Íslandsmálaráðherranum. Nellemann,.en.um.upptök.hennar,.og.um. 7.T .d .. svo.hratt. yfir. síðasta. kjörtímabil.Valtýs. á.Alþingi. (bls .. 286). að. um. það. má. fræðast. meira. af. styttu. verki. Kristjáns.(bls ..421,.435,.438–39,.441–42) . 8. T .d .. „kosningarnar. sumarið. 1901,“. (bls .. 178). þegar. átt. er. við.kosningar. til þingsins 1901, en.þær. fóru. fram. haustið.áður ..Sagt.er.að.1904.hafi.Íslandssaga.Boga.Mel- steð.verið.verk.sem.„til.stóð.að.Bókmenntafélagið.gæfi.út“. (bls ..247),.en.það.hafði.byrjað.að.gefa.hana.út.árið.áður ..J .. C ..Christensen.er.nefndur.„menningarmálaráðgjafi“.(bls .. 202).í.stað.kirkjumálaráðherra.(„kultusminister“.mislesið. sem.„kulturminister“) .. 9.T .d ..hlýtur.lesanda.að.virðast.það.vera.sama.„Íslendinga- félagið.í.Kaupmannahöfn“.sem.„upphaflega.nefndist.Vel- vakandi.og.bræður.hans“.og.það. sem.Tryggvi.Gunnars- son.hafði.verið.formaður.í.(bls ..56) ..Talað.er.um.meðferð. stjórnarskrárbreytinga. eins. og. ítrekuð. samþykkt. þeirra. í. neðri. deild. einni. hefði. leitt. til. þingrofs. (bls .. 132) .. Of. óljóst.er.sagt.frá.svonefndri.„Rangársamþykkt“.(bls ..184– 185) ..Þá.eru.teknar.upp.nákvæmar.ráðagerðir.Valtýs.um. kjör.til.efri.deildar.á.þinginu.1901.(bls ..183,.185).en.svo. (bls ..190).ekki.minnst.á.niðurstöðuna .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.