Þjóðmál - 01.09.2005, Page 97

Þjóðmál - 01.09.2005, Page 97
96 Þjóðmál haust 2005 forsætisráðherra .. Með. þessu. er. ekki. verið. að.gera.lítið.úr.þessum.ágætu.mönnum.sem. forsætisráðherrar ..Raunar.eru.kaflarnir.um. þá. báða. með. þeim. bestu. í. bókinni. ásamt. köflunum.um.Jón.Magnússon.og.Geir.Hall- grímsson ..Það.er.þó.engin.knýjandi.ástæða. til.að.gera.upp.á.milli.kaflanna.í.bókinni.því. að.þeir.eru.undantekningalaust.vel.skrifaðir. og. byggðir. á. fyrirliggjandi. heimildum. og. ályktanir.hófsamar.og.skynsamlegar . Það.eru.ýmis.tengsl.á.milli.kaflanna.eins. og.við.má.búast.en.mér.sýnist.vel.hafa.tekist. við. að. sneiða. hjá. óþörfum. endurtekning- um ..Ritstjórinn.hefur.unnið.mikið.starf.við. að.samræma.textana.frá.ólíkum.höfundum. og.á.efalaust.mestan.þátt.í.því.hve.samfellt. yfirbragð.er.á.bókinni ..Mér.finnst.kannski. merkilegust. tengslin.á.milli.þess. sem.segir. í. upphafi. kaflans. um. Davíð. Oddsson. um. valið.í.viðreisnarstjórninni.á.milli.Benedikts. Gröndal. og. Eggerts. G .. Þorsteinssonar. og. kaflans. um. Benedikt. Gröndal .. Maður. sér. viðbrögð.Benedikts.í.svolítið.öðru.ljósi . Það.er.ástæða.til.að.taka.eftir.því.að.enginn. þessara. manna. var. augljóslega. vanhæfur. til. þess. að. vera. forsætisráðherra. og. margir. þeirra.miklir.hæfileikamenn ..Sumum.nýtt- ust.þessi.hæfileikar.í.embætti.og.þeir.höfðu. tíma. og. tækifæri. til. að. láta. að. sér. kveða .. Öðrum.virðist.ekki.hafa.tekist.eins.vel.upp. og. enn. aðrir.höfðu. ekki. tíma. eða. tækifæri. til.að.hafa.veruleg.áhrif ..Því.má.heldur.ekki. gleyma.að.þótt.forsætisráðherraembættið.sé. æðst. embætta. framkvæmdavaldsins. þá. eru. því.umtalsverð.takmörk.sett.hverju.forsætis- ráðherra.getur.ráðið ..Helstu.takmarkanirn- ar. eru. auðvitað. þær. að. allar. ríkisstjórnir. á. Íslandi. að. frátöldum. minnihlutastjórnum. og.utanþingsstjórninni.á.árum.síðari.heims- styrjaldarinnar. hafa. verið. stjórnir. margra. flokka,. tveggja. eða.fleiri ..Bókin. er. fallegur. gripur,. myndir. skemmtilegar. og. bæta. við. textann .. Heimildaskrá,. nafnaskrá. og. skrá. yfir. ljósmyndir. og. teikningar. er. að.finna. í. bókinni.og.auka.verulega.við.gildi.bókarin- nar . „Ég hefði orðið góður páfi.“ – Richard Nixon „Það sem helst einkennir Sovétríkin er kátína.“ – Jósef Stalín ____________________________ Fleyg orð . . . „Jaws er hlýlegasta og indælasta mynd ársins. Ég gef henni fjórar kókoshnetur.“ – Idi Amin „Ekki trúa neinu fyrr en því hefur verið neitað opinberlega.“ – Otto von Bismarck

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.