Skólavarðan - 01.09.2012, Blaðsíða 4
4
Skólavarðan 1. tbl. 2012
Ritstjórar: Kristín Elfa Guðnadóttir (KEG) kristin@ki.is og
Guðlaug Guðmundsdóttir (GG) gudlaug@ki.is
Ábyrgðarmaður: Þórður Á. Hjaltested thordur@ki.is
Umsjónarmaður félagatals: Sigríður Sveinsdóttir
sigridur@ki.is / sími 595 1115
Hönnun: Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson.
Ljósmyndir: Jón Svavarsson (JS), nema annars sé getið.
Forsíðumynd: Kennari í Brekkuskóla, sem er grunnskóli á Akureyri, tekur á
móti nýjum nemendum. Í Brekkuskóla stunda nemendur frá 1. – 10. bekkjar
nám. Menntun, gleði, umhyggja og framfarir eru gildin sem Brekkuskóli
hefur að leiðarljósi.
Auglýsingar: Stella Kristinsdóttir stella@ki.is / sími 595 1142 eða 867 8959
Prentun: Oddi.
Útgáfustjórn KÍ, s. 595 1104 (Kristín) og 595 1106 (Guðlaug).
EfnIsYfIRLIt
Finnst þér gaman að taka myndir?
Þá máttu gjarnan senda okkur eina eða fl eiri úr
skólastarfi nu. Við erum mjög spennt fyrir því!
Skólavarðan, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík.
gudlaug@ki.is
3 Leiðari
Stöndum með kennurum
6 Ágústráðstefna
Samtaka áhugafólks um skólaþróun
10 Alþjóðadagur kennara 2012
Stöndum með kennurum í Síerra Leóne
12 Fjölhæfur heimshornafl akkari
Alberto Porro Carmona tónlistarskólakennari í viðtali
14 Kennari sýnir öðrum fulla virðingu í ræðu,
riti og framkomu
Siðareglur Kennarasambands Íslands tíu ára
15 Heillaráð frá launafulltrúa KÍ
Ingibjörg Úlfarsdóttir
16 Ég vil ekki einelti
Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla í viðtali
18 Ekki meir
Ný bók um aðgerðir gegn einelti
20 Hvað er skólafélagsráðgjöf?
Guðrún Elva Arinbjarnardóttir
22 Göngum í skólann og veljum heilsusamlegt líf
24 Raunverulegt samtal stjórnmálamanna,
stéttarfélaga og fræðimanna
Ráðstefna Alþjóðasambands kennara 2012
28 Haf skilur Bakka og Berg
Skólaheimsókn
30 Skóli á tímamótum
Brýnustu verkefnin fram til 2020?
32 Stóraukið starfsálag í framhaldsskólum landsins!
Úr rannsóknum Guðrúnar Ragnarsdóttur
36 Frá gráu í grænt
Úr rannsóknum Odds S. Jakobssonar
38 Lærum hvert af öðru, virkjum grunnþættina
Fjölsótt málþing í Flensborgarskóla
42 Hugrakkt og hlýlegt samfélag með valdefl ingu
barna og ungmenna
Mannbætandi hugmyndir Lady Gaga
44 Sjálfsmynd.com
Upplýsingasíða um sjálfsmynd barna og unglinga
46 Smiðshöggið
Ármann Halldórsson kennari