Skólavarðan - 01.09.2012, Blaðsíða 45
45
Skólavarðan 1. tbl. 2012
Krossgáta KÍ Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi á neðangreint heimilisfang fyrir 15. október: Skólavarðan - Krossgáta, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík. Bókaverðlaun!
sLAKA á
LÁRÉTT
1. Eftirnafn stjörnufræðingsins Galileo. (7)
4. Fornt stórbýli við norðanverðan Gilsfjörð. Þorvaldur, fyrsti eiginmaður
Guðrúnar Ósvífursdóttur var þaðan. (10)
7. Handavinnutækið sem barst hingað til lands á 18. öld (þf.) (10)
8. Einstaklingur sem tilheyrir kristnum trúarsöfnuði stofnuðum af John Wesley
en hvítasunnumenn eiga rætur sínar að rekja til þess trúarsafnaðar. (9)
10. Annað stærsta land í heimi. (6)
12. Fjall á milli Hvalfjarðar og Leirárvogs. (9)
16. Nafn fransks tónskálds sem samdi Bóleró (7,5)
18. Helmut ____ fyrrverandi kanslari Þýskalands. (4)
19. Það sem Jón Hreggviðsson stal. (5)
20. Kryddplanta notuð til skrauts, t.d. með smurbrauði. (10)
23. Kona sem tók við af George III. (8)
26. Aðsetur fulltrúa erlends lands. (8)
28. Stórborg á Norður-Ítalíu stofnuð af Keltum. (6)
29. Franskur bílaframleiðandi. (7)
30. Sjúkdómur af völdum Mycobacterium leprae. (10)
33. Fylki í Bandaríkjunum, höfuðborgin er Nashville. (9)
35. _____ Flóki, íslenskur myndlistamaður. (6)
36. Íslenskt safnrit sem samanstendur m.a. af Íslendingasögu, Prestssögu
Guðmundar Arasonar, Svínfellingasögu og Hrafnssögu Sveinbjarnarsonar. (9)
37. Síðasti Rússakeisarinn. (7)
38. Tréð sem gengur í gegnum heiminn í norrænni trú. (10)
LÓðRÉTT
2. Tilbúið efni, örvandi eiturlyf. (9)
3. Kona sem Seifur nam á brott til Krítar þar sem hún varð síðar drottning. (6)
4. Mikhail _____, rússneskt tónskáld samdi óperuna Ruslan og Lyudmila. (6)
5. Pósitíf heil tala sem engin heil tala gengur upp í nema talan 1 og
talan sjálf. (8)
6. Fyrrverandi portúgölsk nýlenda í Afríku. (6)
9. Málhljóð sem myndast frammi við tennur. (9)
11. Spænskur tenór. (7)
13. Calvin ____, bandarískur fatahönnuður. (5)
14. Hluti Nýja testamentisins skrifaður af lækni og samverkamanni
Páls postula. (16)
15. Sjúkleg tilhneiging til endurtekinna athafna. (6)
17. ______ Guðjónsson, Stuðmaður. (7)
21. Ítalskt orð yfir „meðgönguhraða“. (7)
22. Hraun sem rann úr Eldborg undir Lambafelli, árið 1000. (10)
24. Hálfleiðari, harður, dökkgrár málmleysingi, notaður í smára og
örgjörva (þf.) (5)
25. Frumburður Abramhams með Hagar. (6)
27. Frumtónn og tegund þess tónstiga sem lag byggist á. (9)
31. Konungur Persíu sem tapaði fyrir Aþenu í bardaganum við Maraþon. (6)
32. Það sem stjórnar inntaki lofts inn á vél. (6)
34. Þjóðsagnarkenndur hestur þar sem hófarnir snúa aftur (ef.) (6)