Skólavarðan - 01.09.2012, Blaðsíða 11
Hlýr, þægilegur
og hentar við
allar aðstæður!
Á stóra sem smáa..
unga sem aldna..
Gæða ullarfatnaður!
Myndlist er mögnuð!
Eitt af meginmarkmiðum Listasafns
Reykjavíkur er að vekja nemendur á
öllum aldri til umhugsunar um myndlist
með lifandi fræðslustarfi.
Listasafn Reykjavíkur er með fjöl
breyttar sýningar á þremur stöðum
í borginni og tekur á móti skólahópum
alla virka daga frá kl. 8.3015.30 eða
eftir samkomulagi. Bóka þarf með
fyrirvara á heimasíðu safnsins undir
„Panta leiðsögn“.
Flakkari á flandri!
Grunnskólum Reykjavíkur stendur
til boða að fá sérhannaðar fræðslu
sýningar að láni í skólann. Sýningarnar
kallast Flökkusýningar og eru
útbúnar í færanlegum einingum sem
hægt er að setja upp í skólanum.
Með sýningunum fylgja verkefni
fyrir nemendur, sem hægt er að fá
kynningu á. Athugið að sýningarnar
eru grunnskólum Reykjavíkur að
kostnaðar lausu.
Allar upplýsingar um sýningar, fræðslu
og við burði er að finna á heimasíðu safnsins
www.listasafnreykjavikur.is
Listasafn Reykjavíkur er á þremur stöðum.
Hægt er að hafa samband við fræðsludeild
í síma 590 1200.
Ásmundarsafn
Sigtún, 105 Reykjavík
Opið 1.5 – 30.9 daglega kl. 1017
1.10 30.4 daglega kl. 1317
Hafnarhús
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Opið daglega kl. 1017
Fimmtudögum kl. 1020
Kjarvalsstaðir
Flókagata, 105 Reykjavík
Opið daglega kl. 1017
Upplýsingar um safnið er einnig hægt
að finna á Facebook, Flickr, Twitter,
YouTube og Vimeo.
listasafnreykjavikur.is
F
l
a
k
k
a
r
i
á
f
l
a
n
d
r
i
!
Safnfræðsla
Listasafn
Reykjavíkur
STYRKIR
til skólaverkefna
á leik-, grunn-, og
framhaldsskólastigi.
Kynntu þér málið á
www.comenius.is
COMENIUS
FYRIR LEIK-, GRUNN- OG
FRAMHALDSSKÓLASTIGIÐ