Félagsbréf - 01.08.1961, Blaðsíða 35

Félagsbréf - 01.08.1961, Blaðsíða 35
l'KLAGSBRÉF 33 Að lyfta ungri og fallegri alþýðuslúlku u|>p á sólarhæðir mannfélagsins, það gexa ekki margir af hans jafningjum. Fátækar alþýðustúlkur eiga ekki jafnan aðgang að stúkusætum leikhús- anna. Ljóshærða stúlkan bláeygða liggur á hakið á legubekknum. Hann nem- ur staðar í dyrunum. Andlit hennar er fagurt, en ákatlega fölt. Lokkarnir lirynja niður með hálsinum, og lýsa eins og brotasilfur á dökkum svæflin- nm. Augnasvipur hennar er angurvær, mjúkir léttir skuggar hvíla yfir liöfðinu. Það suðar fyrir eyrum hans, mjúkir, dimmir tónar, ævagamalt hljóm- brot löngu liðins unaðai-. Hún sefur auðsjáanlega. Hann horfir á hana, og um hann hríslast minnimáttarkennd, sem hann kann illa við — en vísar þó frá sér. Hún er líklega nýsofnuð, og bezt að láta liana hvíla sig. Þegar hann snýr við í dyrunum, læðist geigur að hon- um. Hann blandar sér whiskysjúss, tekur sér bók í hönd og sezt í djúpan stól. Þegar hann ber glasið að vörunum titrar hönd hans. Gestinum hefur runnið í brjóst. Bókin fallið á gólfið — honum er hroll- kalt. Hann gengur inn að vitja Bláeygar. Allt er þar með sömu ummerkj- um. Nú gengur lxann til hennar, en honum bregður þegar hann kemur að legubekknum. Hér er ekki allt með felldu? — Hann grípur um úlnlið henn- ar og fær strax fullvissu um, hvernig komið er. Enni hans úðast köldum svita. Og hann kennir óstyrks í knjáliðunum. En lxann ákveður að missa ekki kjarkinn. Honum dettur þjónninn í hug — þá verður svipur hans myrkur og kaldur. Hann skipuleggur markvissa baráttu. Hann horfir á stúlkuna. Fögui-, það er hún, en engu að síður liðin. — Og þá er feg- urðin lítið annað en skuggi. Undarlegt, hvað sá unaður, sem hún raunverulega veitti honum, var skammvinnur — eins og aðdragandinn var bæði langur og eftirvæntingar- fullur. Nú er hún honum byrði, sem hann verður að losna við. Að þeirri lausn vinna nú allar hans hárfínu og þjálfuðu heilasellur. Hann tyllir sér á borðröndina og kveikir í sígarettu. Viðburðir kvöldsins Hafa verið eins og sjónleikur — og nú er komið að lokaþættinum. Á borð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.