Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 6
2
Aldur kvenna, er fœdclu lifandi eSa andvana böru, var ]jessi:
Aldur mæðra Fæðing; skilgetnar k. k. kvk. arnai. óskilgetnar kk. kvk. alls kk. kvk. alls
milli 15 og 20ára. 9 9 6 9 15 18 33
— 20—25 — 146 115 53 40 199 155 354
_ 25—30 — 254 236 55 44 309 280 589
_ 30—35 — 288 285 41 36 329 321 650
— 35—40 — 215 221 26 40 241 261 502
— 40—45 — 94 90 13 10 107 100 207
_ 45—50 — 17 18 3 3 20 21 41
_ 50—55 — » » » » » » »
55 ára og eldri. » » » » » » »
Flestir kvennmennn hafa þannig fœtt á aldrinum 30—35 ára, fœstir a aldrinum
15—20 ára. Engin hefir fœtt eptir fimtugsaldur.
A fyrsta mánuði dóu af þeim, scm fæddust lifandi alls 120 böru, þar af G6 dreng-
ir (51 skilg. og 15 óskilg.) og 54 stúlkur (39 skilg. og 15 óskilgetnar).
Á fyrsta ári dóu 142 drengir og 105 stúlkur.
Á aldrinum 95—100 ára dóu 4 (2 karlar og 2 konur); á aldrinum 90—95 ára dóu
15 (11 konur og 4 karlar).
Vovciflega dóu alls 10 þannig: 5 drekktu sjer (2 ógiptir kárlar, 1 ógipt kona. 1
giptur karl, 1 ekkja;) 4 hengdu sig (3 ógiptir karlar, 1 giptur) 1 skar sig (ekkja).
Af slysförum liafa alls dáið 52; þanuig: 40 drukknuðu (2G giptir karlar og 2 ó-
giptar konur, 12 ógiptir karlar); 5 urðu úti (4 ógiptir karlar, 1 ógipt kona); 7 dáið af öðrum
slysförum.
Samkvæmt skyrslum lækna hefir heilsufarið yfirleitt verið gott árið 189G.
Eins og venja er til, bar víða á kvefsótt (Bronchitis) fvrri hluta ársius, en sú eiua sótt, sem
geysaði um allt land var kíghóstinn og skal hans síðar getið. Stöku læknir tekur það
fram, að heilsufar manna í umdæmi hans hafi vcrið með verra móti t. a. m. G. Scheving
(Seyðisfjarðarhjerað). Arni Jónsson á Vopnafirði segir svo: »Það er ljóta heilbrigðisástandið
lijer — í Vopnafjarðarhreppi — og það fer síversnandi, Allt árið sem leið (1895) gekk
kvcf; þegar barnaveikinni Ijetti af kom tyfus í kaupstaðnum, en í sveitinni var garnakvef
(oatarrhus intestiuak) og er enn, (%’97). Jeg veit ekki hvort þetta vonda heilbrigðisástand
stendur í nokkru sambandi við kaupstaðinn, sem er eiuhver óþokkalegasti kaupstaðui' á land-
iuu. Slorhausar og hryggir liggja á sumrin í ln'önnum eptir fjörunni og úldnar þarogmaðk-
ar í sundur og yrði úr þessu óþolandi ódaunn, ef sjórinn ekki skolaði þessu við og við á
burtu«.*
Skal nú getið hinna helztu sjúkdóma, sem komið hafa fyrir á árinu.
1. Lungnabólga (Pneumonia) hefir að vauda stungið sjer niður um allt land. í
skyrslunum eru tilfærðir 146 sjúklingar með lungnabólgu, og af þeim hafa dáið 29. Þórður
Thoroddsen tekur það fjam, að lungnabólgan hafi aldrei áður komið eins sjaldan fyrir í um-
dæmi hans. Flestir voru sjúklingarnir með lungnabólgu í 1. læknishjeraði (G. Björnssou) nfl.
23 og af þeim dóu 4; þvinæst í 13. l.hjeraði (Jón Jónsson) og af þeim dóu 2.
* Þetta er ófögur lysing hjá lækninum, og vonandi að hún sje orðum aukin.