Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 11
7
sinnum, svo lœrbrot (fr. femoris) 4 sinnam, svo fótloggsbrot (fr. tibiæ) og hnjeskel jarbrot
(fr. patellæ) 3 sinnum hvert um sig. Flest beinbrot lmfa komið fyrir í 19. l.bjcraði (Sk. Arn-
ason og Asgeir Blöndal) nfi. 6 sinnúm. I 5. 10, 13. 14. og 20. læknishjeraði er þess eigi getið
að bein hafi brotnað; eigi heldur í D/rafirði, M/rum, N. Þingeyjars. Seyðisf. njc í Dalas/slu.
20. Liðhlaup (Luxatio). Tíðast hefur öxlin gengið úr iiði (1. humeri) nfl. 12 sinnum;
3 sinnum um fótliðinn (1. pedis); einu sinni gekk kjálkinn úr liði (1. max. inf.). Alls eru
liðhlaup talin 24 sinnum.
21. Skotsár (V. sclopetarium). »Þrettándadagskveld« — svo sk/rir Guðmundur
Björnsson frá —»var mín vitjað að Hrólfskála til unglingsstúlku, sem verið hafði við brennu
hjá Valhúsinu og fengið skot — forhlað — í kviðinn; hafði maður af ógáti hleypt byssu fast
við hana. Forhlaðið sat í kviðveggnum neðanvert og vinstra megiu við naflann; þegar jeg tók
það burt, kom í ljós krónustórt gat á kviðveggnum; kom bugða af smáþarminum út í gatið og
var hún að sjá ósködd. Jeg áleit þó mestar líkur til þess að þarmarnir hefðu meiðzt (cont-
underast), en sá partur færst frá skotstaðnum; hefði j)ví átt að gjöra kviðskurð (hiparotomi)
og garnaskurður (resectio intest.) getuð bjargað lífinu -—ef til vill. En af sjúklingnum var
mjög dregið (collaps), flutningur ómögulcgur, húsakynni ómöguleg fyrir slíkar óperationir.
Jeg saumaði því saman kviðgatið i þeirri hugsun að þarmmeiðslið kynni að vera svo lítið,
að ekki kæmi á þá gat (perforation). Næsta morgiui enginn feber, en mikið magnleysi;
seinna um daginn allt í einu uppköst, allan mátt dró af henni og hún dó«.
Zeuthcn segir: »Skot leuti í Stöðvarfirði framan á brjóst og hol. Skotið kom frá
vinstri hlið, liitti mest kring um neðstaenda bringubeinsins (proc.ensif.);sum höglin fóru inn, sum
flögruðu meðfram útuudir holhönd; hann sp/tti fyrst blóði nokkrutn sinnum, en svo hvarf það:
það sem bjargaði honum var sjálfsagt það, að bann hjelt einmitt svoleiðis viustri hendinni að
mikið af höglunum fór í hana«.
22. Eitranir (Veneficium). Tómas Helgason sk/rir svo frá: »Tvær eitranir kontu
og fyrir á árinu, en hvoruga sá jeg. Stafaði önnur af því, að unglingspiltur hafði drukkiö
óhreinsaða karbólsvru, er ætluð var til fjárböðunar, og stóð karbóls/r.uflaskan án áskriptar í
opnu pakkhúsi í Flatey. Maðuriun dó nokkrum tímum seiuna-
Hin eitranin mun líklega hafa orsakast af frönsku keksi; 2 ára gl. barn, hraust og
heilbrigt, dó fáutn tímum eptir að það borðaði keksið nteð eitrunar einkennum, svo sent mikl-
um óstöðvandi uppköstum og niðurgangi; líkið strax dökkblátt um allan kroppinn; daginn
eptir óþolandi rotnunarf/la af því«.
23. Eiturígerðir (Pustula maligna). Sujurður Hjiirlcifsson sk/rir svo frá: »Við-
víkjandisjúklingnum meðpust. mal. vil jeg geta þess, að áður en hann syktist, drápust 5 kindur
og ein k/r snögglega og mun ekki vera efi á því, að þær drápust úr miltisbrandi. Mjög
mikið var brúkað á bænum af ósútuðum útlendum húðum. Sjúklingurinn hafði töluvert feng.
íst við skepnur þær, er drápust, liafði meðal annars rakað húðina af þeim með óheilum hönd-
um. Varð hann altekinn af verkjum degi síðar. Sjúklingurinn lá nálægt 7 vikur rúmfastur
og skar jeg handlegginn mjög suudur; var lengi mjög tyís/nt um líf hans, en nú má heita
albata. Strax þegar jeg liafði skoðað sjúklinginn, tilkynnti jeg amtmauni veikina og gjörði
hann nokkrar ráðstafanir í tilefni af því. Seinna drapst önnur kyr og nokkrar kindur á
sama hátt á bæ þessum, en ekki hefur á henni borið síðan.
Sigurður Sigurðsson sk/rir svo frá: »U. 1. 7. ára. Um kveldið þann */s fór
hann heilbrigður að sofa, en tekið hafði verið eptir því, að hann hafði litla bólu með herzli
í kring a efri augnaloksröndinni á hægra auga; um morguniun þann */8 var hann búiun
að rífa ofanaf bólunni í svefninum og bjúgbólga komin í bæði augnalpkin á hægra auga, upp
a enni, niður á kinn og fraui á nef, hægra megin og aptur að oyra og nokkuð vinstra megin;