Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 8
4
mmirlssym nfl. 59, lijá Árna Jónssyni 57, GuSm. Björnssyni 41, Þorv. Jónssyni .17, DavíS
Scheving 31; eru 8 taldir dánir úr veikinui.
11. lllkynjuS kverkabólga (Diphtheritis)kóm alls fyrir 18 sinnum: 5 sinnum
hjá Olafi Guðmundssyni, 4 sinnum hjá G. Björnssyni og Sigurði Hjörleifssyni 3 sinnum hjá
GuSm. HannessjTni;5 sjúklingardóu (3 hjá SigurSi og 2? hjá G. Hannessyni). A 8 ára gl. dreng
kom j)a5 fyrir hjá ÞórSi Thoroddsen, aS eptir aS honum var batnaS kom í drenginn magnleysi
(l'aralysis) í kokiS, augnvöSvana og annan handlegginn, en þaS batnaSi án sjerstakra aðgjörða.
12. Garnakvef (Catarrlius intest. acut.). Þessi kvilli virSist aS hafa verið mjög
tíður, þar sem tilfærðir eru um 1000 sjúklingar og má óhætt ætla að margir hafi eigi leitað
læknis. I Rangárvallasyslu hefir borið lang-mest á veikinni; tilfærir Olafur læknir 24G sjúk-
linga; Zeuthen 9G sjúklinga; G. Björnsson 94; DávíS Scheving 8G. Dánir eru taldir 8 sjúk-
lingar. Ólafur Guðm. segir svo: »Hjcr var ákafur Cholerine-snertur í júií, og get jeg ekki
vitað, af hvaSa ástæðum, en þó vil jeg geta þess, að vötn og uppsprettulindir uxu þá mjög
og óvanalega, og lítur svo út, sem það ef til vill hafi staðið eitthvaS í sambandi við jarð-
hristingar þær, sem á eptir fóru í ág. og sept. Þetta er að eins tilgáta mín, því jeg hvorki
gat eða gjörði aS skoða nákvæmlega neyzluvatn það, sem fólk hjer almennt brúkaði um þá
daga, cn það er víst, að mest bar á þessari veiki hjer í kringum fjalliS, einmitt þar, sem
uppsprettidindirníir hafa breytt sjer mest«.
13. Kíghústi (Tussis convulsiva) barst hingað til lands til Flateyrar meS
fiskiskipum frá FriSrikshöfn á Jótlandi í mannánuði, barst svo til Dyrafjarðar, og á
Isafjörð og »breiddist þaðan út um allt hjeraðið, að einstökum bæ undanskildum, á 3—4
mánuðum, tók flest öll börn allt að 8 ára gl.; var veikin fremur væg; þau börn, sem dóu,
voru flest á 1. og 2. ári og var það lungnabójga, sem optast varð dauðameinið; 2 dóu lir
hcilabólgu«. Um 17. sept. fluttist veikin yfrí Strandasýslu (til Trjekyllisvíkur og lleykjar-
fjarðar) og um sama leyti fór iið bera á henni í Gufiulalssveit í Barðarstrandasýslu. 1 nóv-
ember geysaSi veikin í Snæfellsnessýslu o> barst hún þangað að sunnan. Um áramótin (96—7)
var hún ekki enn komin í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Til Reykjavíkur barst veikin í októ-
ber með fólki, sem hafði veiið á Vestfjörðnm, »kom Inln samtímis upp á mörgum stöðum
í 1. l.hjeraði (Kjós og Kjalarnesi, Mosfellssveit, Seltjarnarnesi)«. »1 október fluttist veikin
að GerSum í Garði með tveimur börnum af Vestfjörðum og útbreiddist umárslokin; í des. var
veikin komin á einn bæ á Vatnsleysuströnd, óvíst hvaðan«. Á Seyðisfirði byrjaði veikin í
miðjum september. Um árslokin var hún eigi komin í SuSurmúlasýslu en í Norðurmúlasýslu
bar vlða á henni. 1 Eyjafjarðarsýslu byTrjaði veikin í byrjun september og barst þangað frá
ísafirði með strandferðaskipinu. »Um árslok var veikin útbreidd um allt Möðruvalla-pláss,
fram í Oxnadal og Hörgárdal fremst, fram í EyjafjörS og hingað inu í bæ« (orð læknisins).
Um árslokin voru 4 börn veik á Akúreýri.
14. Gulusótt (Icterus). Það kom víða fyrir að faraldur var að gulusótt. Þannig
segir Guðm. Björnsson: »Hjer skal þess getið að gulusótt (icterus epidemicus) var ákreiki
í Hafnarfirði um áramótin 1895—G og byrjaði að nýju í október; hefir síSan talsvert borið á
þessum kvilla, fram til áramóta. Jeg tel það eptirtektavert, aS á þeim heimilum, þar sem
veikin hofir komið á annað borð, þar hafa vanalega fleiri en einn fengið hana — þetta tveir i
til fimm, bendir það ljóslega í þá átt, að veikin sje næm (contagiös). Þeir, sem veikst hafa,
hafa legiS rúmfastir 3 til 15 daga; nokkrir hafa þó einlægt verið á fótum«.
ÞórSur Thoroddssen segir: »A stöku stað í umdæminu liefir gula (ict.epid.), mjög
vreg, gjört vart viS sig; hefi jeg af þeim sjúkdómi haft 18 tilfelli; varð jeg fyrst var við þenn-
an sjúkdóm í Vogunum í aprílmánuSi, og höfðu þar fleiri sýkst en til míu leituðu, einkum
-