Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 189
Stjórnartíðindi 1897 C. 24.
185
ber meö sjer, hvernig nautgripum fer stöðugt frekkamli hjer ií landi, þangað' til nú allra
síðustu árin.
Arið 1783 er oins lágt og þaö er sökuui þess, að þá var eldgos og önnnur óáran
hjer, en íiautgripatalan 1770 svnist hafa verið sú tala, sem venjulegust var á 18. öldinni. —
Frá 1821—1859 heldur nautgripatalan sjer í kringum 25000 eða þar yfir, og er jafnvel 2G800
1858—1859, þótt kálfar sjeu J»:í ekki taldir með, cn liklcga er sú tala svo há, af því að menn
um þaö leyti, vegna fjárkláðans, er þá hreiddist út um mikinn hluta landsins, hafa ætlaö
sjer að lifa mestmegnis á kúahúinu. Xatitpeniugseigiiin lækkar aldrei eins snögglega (því 1783
verður að skoðast sem sjerstök undantekning) cins og cptir 1860, og sjerstaklega eptir 18G6.
Eins og tekið er fram í yfirlitinu yfir árin 1882—84 (Stjórnartíð. 1886 C’-deild bls. 19), var
meðaltal nautgripa veturganialt og eldri:
1861—65 .................................... 22429
1866—69 .................................... 18918
Xautgripatalan hækkar aplur töluvert frá 1871....80; lrekkar svo mjog inikið 1881
—90. Við meðaltalið ])au árin er atlmgavcrt að 1887 hcfur aldrei veriö prcntað, og er ekki
talið með, cu það kynni aö gjöra meðaltalið lægra. Eins og kunuugt er gengu þá hörð ár
yfir laudið, sem hafa liaft áhrif á nautgripaeignina. Síðustu 5 ár hefur hún hækkað nokkuð
aptur, eu tala voturgainalla og eldri nautgripa nær þó ekki meðaltalinu 1871—80, hún er
hjer um bil 1500 gripum lægri. Aptur á móti nrer árið 1896 hjer um bil meðaltalinu
1871—80.
Við álítum að undandráttur geti ekki vcrið mikill, þcgar nautgripir eru taldir fram,
og orsökin til þossarar miklu frekkunar verði að liggja annarsstaðar. Hlutfallslega er hún
mjög mikil, því eptir 1801 hefur landsbúum fjölgað mjög. Að þessi miklu umskipti koma
kringum 1865 -66 mun koma af borgarastriðinu í Amcr/ku. Sú styrjöld evðilagði bómullar-
forðabúr Suðurríkjanna, og tók að miklu leyti fyrir allan bómullar útflutning þaðan, en við
það st.eig ullin á Islandi úr 33 aunini og upp í I kr. 33 a. Þegar ull hrekkar svo ákaflega
í verði, er sjálfsagt, að sauðfjáreign borgar sig betur en kúabú. Yfir liöfuð verðum við
að álíta, að lágt ullarverð og kjötveið fjölgi nautpeniugi, en hátt ullarverð og kjötverð fækki
honum. Hagstreð fjársala sem lieldur áfram árum saman hefur sönm álirif og hátt kjötverð
og hátt ullaryerð.
Fjcnaður a landinu hefur verið á ýmsum tímum:
1703 . . 278994 1861- -69 meðaltal 360179
1770 . , 378677 1871- -80 432336
1783 . . 232731 1881- -90 414670 að lömbum meðt
1821-30 meðaltal 426727 1891- -95 536957 . . . 757091
1849 . . 1858—59 meðaltal 619092 346589 1896 . . . 594915 . . . 841966
Lömb eru talin nreö frá 1703—49; eptir það eru þau ekki tekin fyrri enn í síðari dálkinum
eptir 1890.
Aður var árið 1849 hið hrezta ár seiu þekktist. Sauðfjáreignin hefur aldrei verið
eins mikil og þá, en eptir 1890 verður fjáreignin iniklu hrerri, eða lijer um bil 130—140000
fjár. Sje meðaltalið 1891—95 borið sainan við meðaltalið 1821 -30 og lömb tekin með bæði
tímabilin, er samt fjáreignin síðara tímabiliö 330000 fjár hærra en hið fyrra og árið 1896
verður 415000 fjár hærra en 1821—30. Ef litið er til fólksfjöldans verður framförin samt
töluvert minni. A hvert 100 landsbúa komu :