Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Side 190
186
1821—30 a<5 meöaltali 762 sauðkindur og lömb.
1894 ................. 1047 --------------------
1891—95 aö meðaltali 1081-----------------------
1896 ................. 1128 --------------------
Framförin frá 1849 og til 1891—95 verður ])á ekki svo mikil; en muuurinn á 1849 og 1896
s/nist vera mjög. mikill. Fjárcignin síðara árið er það meiri að það munar næstum 1 kind á
mann. 1849 var áður langhæzta árið, cu nú er 1896 miklu hærra en það. Það er auðvitað,
að það er líklegt, að landbúnaður og fjáreign hjer á landi eigi mikinn Imekki í vændum
vegna fjársölubanusius til Englands og lækkandi kjötprísa þar, og næstu ár kunna að svna
mikla apturför, en á hinn bóginn eru vaxandi kaupstaðir að verða að betri og betri inulendum
markaði fyrir sauðakjöt, og það heldur verðinu nokkuð uppi. Kaupstaðarbúar á landinu eru
nú taldir kringum 7000 manns, sem sjálfsagt er of háttj þegar þeir eru 28 þúsundir þarf
Island ekki að flytja út neitt vcrulegt af kjöti, með sömu fjáreign sem nú er. Aunnð mál er
að það getur ekki orðið svo fljótt scm vjer þyrftum. Kptir hinu umliðna að dæma ættu kaup-
staðarbúar að vera 28 þús. eptir 40—50 ár, en sje litið a breytingu allra síðusta ára getur
}>að orðið eptir 20 ár. Verst er að kaupstaðirnir, einkum lteykjavík, hafa marga landsbúa aud-
v/ga sjer; það tefur fyrir fólksfjölguninni í þeiui og er sorglegur vottur um pólitiska skamm-
syni.
A geitfje synist ekki þurfa að minnast sjerstaklega, það geitfja sem nú er hefur enga
þyðingu fyrir landið. Geitur fengju fvrst þyðingu fyrir oss, ef þurrabúðarmeun, sem ekki geta
haft k’ú, fengju sjer geitur til ]iess að geta haft mjólk mciri hluta ársius.
Hross hafa verið á ymsum tímum á landinu:
1703 . 26909 1860—69 meðaltal 35515
1770 . . . . . 32638 1871—80 32487 Að folöldum
1783 . 36408 1881—90 31205 meðtöldum.
1821—30 meðaltal 32700 1891—95 33730 36465
1849 . 1858—59 mcðaltal 37557 40219 1896 . . . 39065 43235
Folöld eru talin með til 1849, og aptur frá 1891 í síðari dálkiuum.
Hrossaeign landsmanua hefur verið tiltölulega mjög há 1783, hvQrnig sem á því
stendur. Manni verð'ur lielzt fyrir að hugsa sjer að hún sje röng það ár. 1849 er einnig
hátt ár. Það er eðlilegt að vjer liöfum átt allmikið al' hrossum þá, því velmeguu búatidi
manna lilytur að hafa staöið / blóma um miðja öldiua eptir skvrslunum. Frá 1.859 fer hrossa-
talan lækkandi og lækkar stöðugt til 1890, en hækkár nptur 1891 -95 án þess að ná hrossa.
tölunni 1849. 1896 liefst talan upp úr ölhi valdi, án þess að hún nái þó hrossatöluuni 1858
—59 (folöldin má ekki telja með siðara árið). Líklega ætla menn að flytja út liross, þegar
ekki er hægt að flytja lengur út fje, og folaldatalan 1896 synist benda á það. 1891—95 eru
þau að meðaltali 2700, e.n 1896 eru folöldin 4200.
Eins og áður hefur verið gjört skal setja hjer yfirlit vfir, hvers virði búpeningiir
liefur verið á Islandi 1896 og nokkur fyrri ár. Verði því, sem áður hefur verið, er haldið
obreyttu hjer, þó það kunni að vera álitamál, hvort ]>að er ávullt rjett.