Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 196
192
liuj'inu drcgst að þúfnasljcttún og garðahleSslu í staðinn 1896 sýnir aptur að þeasar jarða-
bœtur sjcu að aukast mjög ínikið.
Sámskonar skvrsla er cinnig í skyrslum búnaðarfjelagauna, nema hvað hún gefur
miklu bctra yfirlit yfir fyrirhöfuina, cða verkið á þessum skurðum. Vatnsveitinga skurðir eiga
ckki saman nenia nafuið, það geta verið vatnsveitinguskurðir sem eru fjóiar úlnir ií. dýpt,
og uðrir sem eru ein einasta pálsstunga. líptir skýrshnn búnaðarfjelaganna höfðu þau gjört
vatnsvcitingaskurði:
1893 . , . 22.172 faðmar 750.854 teningsfet
1894 . . 24.253 ------ 1.963.990 ------
1895 . 22.788 -------- 820.019 ------
1896 . . . 22.452 — 807.874 --
Samtals: 91.665 samt.: 4.342.737 -----------
'l'i! þess að fá einn faðm af vatnsveitingaskurði hefir þurft að neina burt að meðaltali
■174 teningsfet, en 7.9 teningsfet til að fá 1 fet af meðaltals vatnsveitingaskurði. Arlega
hafa fjelögin unnið lijer um bil 6|- mílu af vatnsveitingaskurðum, en öll 4 árin 22.9 niílur.—
Fyrir utan þessar jarðarbietur telja skýrslur búnaðarfjelagánna Jlóð- og stifiiujarða og
geta þess hve mörg teningsfet þeir hafi að innihalda. Stíflugarðar hafa án efa veriö áður;
þeir eru annar parturinn af vatnsveitinga jarðabótum, svo það er merkilegt, að þeir skuli ekki
vera í gömlu skýrslunum, en þar heyra þeir sjálfsagt undir »garða« almeuut. Flóð- og stíflu-
garðar voru:
1893 .... 4.133 faðm. 187.304 teningsfet.
1894 6 695 304 071
1895 .... 4.340 304.118
1896 .... 8.615 437.512
Sarntals 23.773 faðm. Samtals 1.233.005 teningsfet.
Fjelö. in hafa hlaðið 5.7 mflur af þessum görðum í 4 ár eða hjer um 1 >il l'/u á ári, til þess
að fá upp einn faðm að' meðaltali þarf að hlaða upp 52 teningsfetuin af hnausum, mold o. s.
frv. bessir garðar eru, því miður verk sem þurfa árlegrar viðgjörðar og endurbótar.
Lokrcesi. Flóð- og stíflugarðar eru til þess að halda vatninu á jarðvegiinun,
en lokrœsin til þess að þurka Jpinn. I'eir menn seui oii.na fremst standa í jarðabótatilraun-
um nú, álíta, að eptir 10 ára tíma vorði lokræsabygging eða þurkunin á jarðveginum álitin
einna mest um verð af öllum jarðabótum. Þessi lokræsi voru:
Mölræsi Holræsi Samtals
1893 84 faðm
1894 593 30 623
1895 . 1134
1896 1271 88 faðm 1359
sem sýnir, að enn er euginn verulegur álmgi vakuaður á lokræsum.
Tala þeirra sem gjört liafa jarðabæturnar hefur verið:
1893....1502 manns 1894.........1739 mauns 1895.........1991 1896.....2212 manns
sem sýnir, nð fleiri og fleiri taka þátt í þessum framkvæmdum, euda er varið' allmiklu fje
til að uppörfa meun til þeirra. Dagsvcrkin sem unnin hafa verið voru :
1893 um 34,000 dagsv. eða 23 dagsv. á fjel.m. 1894 um 44,000 dagsv. eða 25 dagsv. á fjol.m.
1895 — 50,000 ------- —. 25 —— ------------1896 — 59,000 ---------- 27 -------