Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 12
8
ekkert gat hann opnað hœgra augað en ofarlítið vinstra augað. Við augun var lagöur poki
með skornum kamillulilómum, vættur í volgu vatni við og við og honum gefin kælandi mix-
túra. S/ndist fyrst bólgan hjaðna af þessu. Undir kveldið fór honum að versna, gat livor-
ugt augað opnað, var ræuulaus og ansaði ekki; var jeg sóttur; kom þangað um miðnætti.
Sjúklingurinn la í djúpu móki (sopor); með naumindum varð stungið skeiðarskapti milli tann-
anna; jeg gjörði skurði (scarificationir) í húðina á augualokunum og lireifði liann sig ekkert
við það. Bjúgurinn hvarf um stund af augnalokuuum en lítið var liægt að opna augun.
Hann hafði uppsöluhreifingar en gat lítið selt upp. Púlsinn lítill, 130 á mínútunni. Hann
dó fáum stundum síðar«.
24. Meiðsli. Zeuthen sk/rir svo frá: »Af heilahristingi (conunotio cerebri) var einkum
eitt tilfclli mikið. Drengur 3 ára datt snemma dags í liúsi, sem verið var að byggja, úr glugga,
sein hann hafði komist upp í að utanverðu inn fyrir ofan í grjótlagðan kjallara og hafði höf-
uðið slegist í lúkugatsbarminn áður hanu lenti ofan eða svo hjeldu menn. Þegar jeg kom til
lians 5 tímum seinnna, lá hann meðvitundariaus; í öðru hliðarbehii höfuðsins (os parietale)
fannst meira en krónustór dæld nokkuð djúp, lítil bólga utaná; dældin lítið eitt frá örvasaumi
(margo sagittalis), sem samt syudist óskaddaður; viustra auga lokað og efra augnalokið gatekki
lialdist uppi; munnurinn fastur saman og vinstra munnvik dregið dálítið upp og munnvatnið
raun þar út einlægt; krampadrættir kring um hægra augað og í hægri helming af andlitinu
eins og í viustra handlegg, höndin þar kreppt;- andardráttur óreglulegur og lítill eins og púls,
sem varla fannst af og til; engar hægðir til baks eða lífs. Hann lá svona framundir næsta
morgun og kramparnir fóru að minnkajúr því smá-lagaðist. Fleiri daga gat hann ekki opnað v.
auga alvcg og var fleiri vikur að ná sjer aptur. Dældin var þá hjer um bil horfin«.
»Frakkneskur maður hafði dottið úr nmstri ábakið ofan á einhver járn og stórkostast
5 eða 6 dögum áður liann kom inn á Fáskrúðsfjörð«.
25. Lekandi (Gonorrhoea) er tilfærður í 21 skipti. Guðm. Björnsson 8 sjúklinga,
Zcutlien 5; optast voru það útlendingar, litlendir sjómenn, sem konni vcikir frá útlöndum, þó
voru eigi all-fáir Islendingar, sem höfðu fengið veikina hjer á landi.
26. Fransósveiki (Ulcus syphilitic.); 3 eru tilfærðir í skyrslunum, allir útlendingar 2
hjá Davíð Soh., 1 hjá Asgeir Blöndal.
27. Drykkjuæði (Delirium tremens) er tilfært tvisvar, annað hjer í lteykjavik og
liitt hjá Þórði Thoroddsen. Þykir furða að eigi skuli koma optar fyrir hjer á landi.
28. Iíláði (Scabies). Allir læknar tilfæra marga sjúkl. með kláða nenia Davíð Sche-
ving, Hclgi Guðmundsson, Þorgr. Þórðarson, Sigurður Hjörlpifsson, sem ekki nefua hann. l'lesta
kláðasjúklinga tilfærir Olafur Guðmundsson nfl. 96, því næst Þórður Tlioroddscii 43, Olafur
Finscu 35, Guðm. Björnsson 31.
Fæðingar.
Opt hefir orðiö að leita læknis til kvenna, sem verið hafa í barnsuauð; hefir orðið að
hjálpa mcð íverkfærum (töng) í 37 skipti; burðinum hefir orðið að snúa í 6 skipti; 6 börn
hafa fæðst andvana, er tekin liafa verið með tönginni, og 3 lnifa fæðst andvana er snúa hefir
orðið burðinum; í 3 skipti hefir legkakan (placenta) legið fyrir legopiuu (pl. prævia) og skal
þessa síðar getið. Guðm. Björnsson, Davíð Scheving, Olafur Guðmundsson og Ásgeir Blöndal
hafa hver um sig hjálpað með töng í 4 skipti; Júlíus Halldórsson, Fr. Zeuthen í 3 skipti hver;
Sig. Pálsson, G. Hannesson, Þorvaldur Jónsson, Gísli Pjetursson, Friðjón Jensson, Sig. Hjörleifsson
í 2 skipti hver; Páll Blöndal, Þórður Thorodgsen, Sig. Sigurðsson í 1 skipti hver; Þorst.
Jóusson, Björn Blöndai, G. Scheving og Maguús Ásgeirsson aldrei.