Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 188
184
T f i r I i t
yfir búnaðarskýrslurnar IS9G, ineð tilliti ti! skýrslna
frá búnaðarfjelöguin s. á.
Um trúverðleik skyrslnanna er ekkert nytt að segja; framtalið virðist vera of lágt,
og af verzlunarskyrslunum má sanna, að fleira fje hlýtur að vera til á landinu, en talið er.
Það verður sýnt síðar, hve nákvæmlega heyforði töðu og úthoys sje talinn fram. Einnig mun
með samanburði við skýrslur búnaðarfjelaganna rannsakað nokkuð, að hverju leyti trúanda er
framtali búnaðarskýrslnanna að því er snertir jarðabætur, því að jarðabótaskýrslur fjelaganna
verður að telja nokkurn veginn rjettar, þar sem jarðabætur fjelaganna eru lagðar í dagsverk,
en styrkur, sá sem fjelögin njóta, fer aptur eptir tölu dagsverkanna. Fjelögin liafa því á-
stæðu til að telja fram allt, sem gjört er, en eptirlitið með framtalinu á aptur á móti að
aptra því, að of mikið sje talið fram.
Svo skulu athugaðir nokkuð gjörr hinir einstöku liðir skýrsluanna.
i skýrslum flestra sýslumanna í Norðuramtinu og Austuramtinu og eins sýslumanus
í Vesturamtinu er sloppt tölu framtcljenda og tölu bf/la, en eyður jiær, sem fram hafa kotnið
við þetta, hafa verið fylltar út eptir skýrslum þeim um framtal til lausafjártíundar, er fylgja
með manntalsbókarreikningum sýsbunanna. Tala allra framteljenda verður þannig 10180
og tala býla C840, eða framteljendur nokkru fleiri en árið áður (9857), eu býliu færri (1895;
6886).
Abúdarhundruðin hafa verið tekin með í skýrslunum þetta ár, eins og áður. Eins
og tekið er fram í athugascmdunum við skýrslur þessar fyrir 1895, virðist tala jarðarhundr-
aða, sem búið er'á, í rauninni eigi að konta lieim við tölu jarðarhundraðanna eptir jarðabókinni,
en þetta er samt eigi svo, því að bæði telja nreppstjórar venjulega frá eyðijarðir, og
svo hefir jarðamatinu verið breytt í Rangárva 1 lasýslu og Vesturskaptafellssýslu, svo að ís-
lenzka jarðabókin er nokkru hundraðafærri árið 1896 en upphaflega. Eptir henni voru upp-
lega jarðarhundruðin á öllu landinu ..................................... 86.755.1 hndr.
Jarðirnar í llangárvallasýslu voru áður ..... 7468.4 hndr.
en eru eptir síðasta mati ................... 7081.3 ------
Mismunur .............. 387.1
Jarðirnar í Vesturskaptafellssýslu voru uppliaflega 2049.5 lindr.
en eru eptir síðasta mati ................... 1870.8 ------
jVIismunur ............ 178.7 ....... 565.8 hndr.
Öll jarðarhundruð á landinu eru þá 1896 ................................ 86.189.3 hndr.
en eru talin í skýrsluuum................................................ 85.898.-------
Mismunurinu 291.3 lindr.
sýnist hafu verið talinn sem eyðijarðir og tif houttin eru 71 liundr. brennisteinsnámar, er metn-
ir hafa verið til dýrleika; þau e. 220 huudr., sem þá eru eptir, munu vera í eyði flest.
Nautpenin'jur ti landitm hefir verið á ýmsum tímum;
1703. 1861- -1869 meðaltal 20674
1770. 31179 1871- -1880 - - 20749 Að kálfum
1783. 21457 1881- - 1890 18156 meðtöldum
1821 —1830 að meðaltali 25146 1891- -1895 19269 21840
1849. 1858- 25523 -1859 að meðaltali 26803 1896.. 20524 23713
Kálfar efu taldir ineð frá 1703 -1849, og svu i í sjerstökum dálki frá 1891. Tafli