Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 14
10
Lögboðinn líkskurður (obductio legalis).
Lögboðinn líksknrSur liefir tvisvar vcrið gjörður á þcssu ári. Annar í Rcvkjavík á
manni, er fannst örendur í Svínahrauni, og sýndi skurSurinn, að dauSameiniS var heilablóSfall.
Hinn var gjörður af DavíS Scheving á manni, sem hafði hengt sig.
Skýrsla
um liúseignir á Islandi 1892-1896.
I>að licfur áSur verið tekið fram, aS skýrslur þessar sjeu áreiðanlegar yfir höfuð aö'
tala. Ónákvremnin sem í þeim er, kemur helzt þaunig fram, aS þegar einn maður á fleiri
en eina húseign kann þetta að vera talið ein húseign, og þegar tveir menn eiga eitt hús sam-
an kunna það að vera taliu tvö hús. VirSingarverðið getur ávallt verið nokkuð ónákvœmt í
upphafi, en sjaldnast mun það vera of liátt aptur kann það að haldast of hátt þegar
húsið fer að eldast, ef eigandinn liirðir ekki um aS láta lrekka virðiuguna. binglýstar veð-
skuldir munu vera of háar í ýmsum tilfellum, því það er opt ekki venja, að láta aflýsa
skuld sem borguð er, fyrr eu nokkru eptir að hún hefur verið borguð. Aflýsingin er með
öSrum orðum allopt trössuS, þangað til þarf að veðsetja eignina á ný, eða hún er seld. Ein-
stöku sinnum eru þinglýstar veðskuldir ónákvæmar að því leyti, að t. d. verzlunarhús, sem
eru virt á 20,000 kr. eru veðsett fyrir 45,000 kr. t. d., því þá livíla síðustu 25,000 kr. ekki
á húseigninni öðru vísi en óbeinlíuis, en þessháttar kemui ekki mjög opt fyrir.
Tala hiwei'jna. Þau hús, sem eru talin hjer í skýrslunum, eru hús sem ekki eru
notuð viS ábúð á jörðu sem metin cr til dýrleika, eða með öðrum orðum kaupstaðarhús. Kirkj-
ur og skólar i kaupstöðum eru ekki taldir, þó er dómkirkjan og <>11 skóláhús í Reykjavík tal-
in með. Flest hús sem eru mctiu minna en 500 kr. ganga frá utan Reykjavíkur og Akra-
ness. Það hefur opt valdið ruglingi, að húsaskattsskýrslurnar, sem eru uudirstaðan undir
þessum skýrslum, telja stundum þessi hús, en stundum ekki. Tala húsa og virðingarverð
geta því hækkað' og lækkað að eins af því. A virðingarverðinu munar þetta sárlitlu en á
húsatölunni munar það' miklu á hverjum eiustökum stað'.
Frá því 1879 hefur tala húseigna farið' hækkandi, nema áriu 1888 og 1889. Hún
var árið
1887................1021 1888.................1003
1889.................999.
Dæði Reykjavík og ísafjörður höfð'u byggst yfir sig, og Norð'menn fóru að flytja burtu síld-
arhús sín eptir 1887. Annars hefur húseignum tjölgað' ár frá ári, og það' svo l'ljótt að' furð'u
gegnir, eins og þessar tölur sýna: Húseignir voru
1879 394 1892 1132
1880 418 1893...
1885 923 1894 1200
1890 1088 1895 1218
1891 1120 1896 1311
Huseignatalan sem var]879, var tvöfölduð 1883 —84, og þrefölduð 1893—94, og hefur þauu-
ig þrefaldast á 15 árum. Ef nokkuS mætti álvkta frá því um ókomna tímann, greti tala
1