Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 333
Stjórnartlðindi 1897 C. 42
329
Athugasemdir.
Verzlunarsk/rshim þeim, sem prentaöar eru að framan, skal taka fratn til skvringar
þaö er ltjer segir:
Aöfluttar vörur.
í dálkinum »Aðrar korntegundira eru taldar allar þær korntegundir, sem eigi voru
áður nefndar, malaðar og ómalaöar, svo sem ínalt, ntais, hveitigrjón, bygggrjón, hafragrjón,
byggmjól o. fl., ennfremur salep og sagogrjón.
Með »viðursoðnum mat« er átt við niðursoðið kjöt, kjötextrakt, niðursoðinn lax, sar-
dínur, humra, o. s. frv.
»Onnur matvœlw. Hjer cr t. d. talið: svínslæri reykt, flesk, pilsur, saltað kjöt o. fl.
Með »kaýfírót<i telst rnalað kaffi, exportkaffi, normal-kaffi o. fl.
Með »púðursykri« er talið »Farin«, demerara-sykur o. fl.
í dálkinum »ýmsar nýlenduvurur« eru þær nylenduvörur (kolonialvörur) taldar, sem
ónefndar eru á undan, svo sem rúsínur, gráf/kjur, sveskjur, chocolade og allskonar kryddjurt-
ir (t. d. allehaande, ingcfær, kanel, cassia lignea, nellikker, pipar, cardemommer, muskathnet-
ur, vanille, mustarður o. f].).
Með »öðrum drykkjarföngumn er að eins átt við óáfenga drvkki t. d. lemonade, soda-
vatn, ölkelduvatn o. fl.
Með »lyfjum« eru taldir magabitterar og leyndarþ'f allskonar.
Með »ljereptum« cr talinn segldúkur, boldang, strigi alls konar, sirts o. s. frv.
»Annar vefnaður«. Hjer er talin sú álnavara, er eigi er tilfærð í töluliðunum á
undan.
»Fatnaður«. Hjer er talinn alls konar tilbúinn fatnaður (anuar en skófatnaður og
liöfuðföt), þar á meðal sjöl, treflar, klútar o. s. frv.
»Trjeilát« t. d. tunnur, kyrnur og hylki ýmisskonar.
Með »stofugöcjnum« teljast sophar, stólar, borð, speglar, rúmstæði, kommóður og aðr-
ar þess konar hirzlur.
»Annað ljósmeti« svo sem stearinljós, parafin o. s. frv.
»Annað eldsneyti«: svo sem eokes, cinders, brenni o. fl.
»Járnvörur hinar smœrri«; þ. e. fínt isenkram, ónefnt í töluliðunum á undan, svo
sem naglar, skrúfur, nálar, lmífar, gaflar, þjalir, skæri, hefiltannir, sagir, sporjárn, naglbítar,
alls konar vír m. m., enufremur kaffikvarnir, ullarkambar, bryni o. s. frv.
»Járnvörur hinar stœrri«, þ. e. gróft isenkram, áður ótaliö', svo sem akkeri, járn-
hlekkir, byssur, skóflur og önnur jarðyrkjutól, hverfisteinar m. m.
»Glysvarningur«, þ. e. galanterivörur, hverju nafni sem nefnast.
»Tilhöggvinn og unninn viður«. Hjer eru talin tilhöggvin eða hálfsmíðuð hús, til-
búuar dymhurðir, gluggakistur o. fl.
Með »farfa« er talið alls konar efni í farfa.
I dálkinum »ýmislegt« er tilfært það, er eigi liefur gctað orðið heimfært undir neinn
af töluliðunum á uudan.
Skipakomur.
í skýrslur þær um skipakomur fyrir árið 1895, er prentaðar eru í C-deild Stjórnar-
tíðindanna 1896 (bls. 279—80) vantaði algerlega skýrslur um skipakomur úr Borgarfjarðar-