Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 145
141
1893 .............................. 197396 kr.............. 197396 kr.
1894 204818 — ...... 204818 -
1895 .............................. 206271 — ........... 206271 —
Arið 1893 og síðar fellur sýslusjóða og sýsluvegagjald burtu úr reikningunum, sem
sjerstakur tekjuliður, enda er ])nð eðlilegt, eptir því sem að framan hefur verið sagt.
Auka-útsvöriii eru hæzt 1886—90, en lægst tímabilin 1881—85, og aptur 1891—95.
Niðurjafnaðar tekjur Útgjöld til Útgjöld fram
til hreppavega hreppavcga yfir tekjur
5453 kr. 6389 kr. 936 kr.
6411 — 8425 — 2011 —
7441 — 9466 — 2075 —
4844 — 5070 — 226 —
6373 — 7040 — 668 —
... 10725 - 10724 - -r 1 —
11180 - 11194 - 14 —
.. 11074 — 11645 — 571 —
6. Skvrslurnar telja niðurjafnað pjalri til hreppare a breði tekjumegin og útgjalda;
megin á þennan hátt:
1876—80 að meðaltali
1881—85 — -----
1886—90 —-----------
1891 ..............
1892 ................
1893 ..............
1894 ................
1895 ................
Taflan svnir að niðurjöfnuð útgjöld til hreppavega hafa vaxið um helming á 20 árum, og
það sýnir að sveitirnar gjöra eitthvað af vegum þótt vegfarendum þvki það líklega ekki vera mik-
ið sumstaðar. Utgjöldin hafa samt allt af verið meiri en það sem niður var jafnað, og svna
hvað gefigið hefur til þessarar kvaðar. Hálft dagsverk er eins og áðnr hefur verið gjört, reiknað
1 kr. 50 aura, og því sem þá liefur komið út hefur verið bœtt við peningiigjöldin. Síðasta
árið eru dagsverkin að hverfa, og það er gott, ef það þyöir, að þau sjeu ekki lengur lögð af
mörkum við sveitasjóðina, heldur peningar í þeirra stað, því engin vegalagning getnr verið
dýrari en sú, sem gjörð er með alveg óvönnm höndum. — Síðari árin koma lítgjöldin til
lireppaveganna, og hinar niðnrjöfnuðu tekjur til þeirra ágætlega heim, eða svara mjög vel
hver til annarar.
Annars hefnr aldrei verið gjört cins mikið fvrir þessa vegi og 1895. Utgjöldin til
þeirra eru þá komin upp í 11600 kr., en hafa áður t. d. 1891 ekki farið yfir 6000 kr. En
þótt þessu hærra gjaldi sje jafnað á sveitirnar, þá verða öll þau útgjöld að eins 60 kr. á
hvern hrepp, og það er ekki mikið, það má lcggja 20 faðma langan veg með því á ári í
hverjum hrepp.
7. Stjslusjóðayjald og sýslave agjald hefnr verið talið mcð aukaútsvarinu hjer að
framan eins og það liefur verið talið tekjumegin í rcikningunum. En þess má geta að þessi
gjöld hafa ávallt verið talin lægri tekjumegin, en þau hafa verið talin útgjaldamegin og þrjú
síðustu árin hafa þau því verið felld í burtu tekjumegin.
Utgjaldamegin í yfirliti þessu verður farið nokkrum orðum um þessi gjöld á síðari
árum.
8. liefatollur oj kostnaður til refaveiða. hefur verið þessi ár:
Refatollur var Útgjöld til refaveiða.
1876—80 að meðaltali ........................ 2434 kr. 3430 kr.
1881—85 — — 3906 — 6040 —
1886—90 —....................................... 3573 — 5578 —