Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 194
190
lnncl. A meSan svo cr, ná skvrslm- lireppstjóranna yfir ymislegt seni ln'maSarfjelögin okki
telja, en hreppstjórnnnni retti aS vera innan handar aS fá aS vita, hvaS búuaSarfjelagiS í
hrepjimun þeirra hefur nnniS, eSa þeir rettu aS geta gefiS allar sömu skyrslnrnar seni fjelcig-
i11 og ymislegt aS auki.
Kptir skyrslumim liafa hílqarðar aukist:
líptir skyrslum IninaSarfjelaga líptir, skyrslnm hreppstjóra
1893 ..14.717 □ faSm. Fard.ar 1892—9.3....13285 □ faöm.
1894 ..19.825 ------— ------ 1893—94...... 3485 —-------
1895 ..26.885 ------ ---------------------- 1894—95......40665 --------
1896 ..30.814 ------ ---------------------- 1895—96......84377 --------
Samtals 92.242 □ faSm. Samtals 141812 □ faSm.
Mismiinurinn er fjarska mikill liæSi á einstökmn ármn; á aSalupphœSinni sjálfri og fvrir öll
árin.
Garðar. Skyrslmn um garðahleSslu liefur verið safnað alllengi eða frá því 1853. 1
cldri skyrslum er að eins talað um túhgarða, án þess að muimr sje gjörður á efninu sem þeir
eru hlaðnir úr, og án þess aS hregt sje að sjá, livort ekki hafi verið taldir meS garðar utan-
um kálgarSa, sein líklegast liofir þó verið gjört. Hlaðnir túngarðar liafa eptir skyrslnm veriS
á yinsum tímum;
1853—55 meðaltal 27626 faSm. 1881—85 meðaltal 17.751 faðtn.
1858—59 -------- 19098 ----- 1886—90 —------------------------- 18.322 ----
1861—69 -------- 9006 ------ 1891—95 ------------------------- 19.575 -----
1871—80 -------- 10339 ----- 1896............................. 22.480 -----
ViS viljum benda á aS 1861—80 er mjög lítið hlaSið af túngörSutn. Þegar kúabúinu fer apt-
ur minkar umhyggjan fvrir túninii, þaS fer eðlilega snman, þegar kúabúið vex verður um-
hvggjan fvrir tiininu íneiri. Ræktað land vex og verSur betnr variS en áður var.
Yilji menn sjá annað en faðma töliina eingöngii, svo verður að líta á skyrslur bún-
aðarfjelaganna þrer ná stutt, en aSgreina vel þaS sem þrer ná til. Þrer siindurliSa garðana
optir efninu sem í þchn er. I>að er náttúrlega lang æskilegast vegna jarSarinnar að þeirværu
allir lilaðuir úr grjóti, en sumstaðar er grjót ekki til, og þó það sje til, er ef til vill langt
aS sækja það, eða erfitt að ná þW.
Kptir skyrslum búnaSarfjeluganna liafa verið gjörðir: cinhlaðnr t,rjút'jarðar:
1893 ........................................................................3.062 faSm.
1894 .................‘.....................................................2.885 ------
1895 ........................................................................3.724 ---
1896 ...................................................................... .4.095 ---
cinlilaðnir grjótgarðar fara heldur í vöxt þótt niaðiír gæti í'myndaS sjer að þeir legSust held-
ur niður, þar sem þeir að li'kinduni standa frennir illa.
Af tvíhliiðnum (jrjótcjiirðum liafa veiiS hlaðnir:
1893 ........................................................................3.465 faðm.
1894 ...................................................................... 4.351 —
1895 ........................................................................5.219 ___
1896 ........................................................................5.319 ---
Oarðiir af þessari tegund vaxa jafnt og þjett, og það er mjög gleðilegt. Garðar af lorfi oq
i rjóti hafa vcrið hlaðnir:
1893 ........................................................................1.107 faðm.
1894 ........................................................................1.603 ---