Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 192
188
Jarðepli rófur og nropnr
1885 2.953 tunnur 2.820 turnur
1886—90 meðaltal 6.045 8.455
1891—95 11.395 13,515
1896 13.026 10.375
þessar skvrslitr bera með sjer eins on; liinar, að fyrstu árin liafa hreppstjórarnir ekki fvllt þœr
út nenia sumir, og að ])að er fvrst síðustu árin, sem má marka nokkuð. Það er leiðinlegt
að Reykjavik gefur enga skyrslu um þetta, því þar er töluverð garða- og túnarækt.
Svörður eða viár og Iris. Motekja fer vaxandi eftir skyrslum þessum, og er það
hin mesta framför. líf mótekja yxi að miklura mun hjer á landi, mundi ])að mínka skógarhögg og
hrísrif, og auka áburðinn. Mótekja cr með öðrum orðum skilyrðið fyrir aðskógurinn og hrísið
evðist ekki, og fyrir því aö ræktað land á Jslandi geti verið helmingi meira en það er nii.
Skyrslurnar hafa talið:
1885 .............. 124.742 hestar af mó 14.807 liríslicstu
1886-90 meðaltal 139.425 — - — 12.369 -------
1891-95 ----------- 172.953 — - — 10.287 -------
1896 ................. 194.669 — - — 9.275 -------
Þetta svnir að hrísrif minnkar stórum, og að mótekja vex mjög milrið, hvorttveggja
er einkar æskilegt fyrir land og lyð. Ef hvert heimili ætti að liafa mó í eina eldavjel þyrftu
landsmenn að taka upp kringum 1.200 þús. hesta úrlega.
liœlctað land:
I skyrslum þessum er sjerstaklega átt við tún og kálgarða þegar talað er uni ræktað
land, flæðiengi hefir fallið burtu eptir 1887, og er ekki talið siöan.
Tíni voru talin í skyrslunum:
1885 ............. 31.052 dagsláttur (á 900 □ faðm.)
1886-—90 meðaltali 33.390 -------------- — - —
1891—95 -------- 38.816 ------------ _____
1896 ............. 46.499 ---------- _____
Skyrslur um stærð á túnum voru fyrst heimtnöar 1885, og hafa líklcga Verið freinur
ófullkomnar fyrstu árin og allt fram að 1895. Annars liefðu túnin á landinu naumast færst
út um 15000 dagsláttur á 12 árum. Reyndar hafa 400 dagsláttur verið sljettaðar á ári á
allra síðustu tímum, en sljettur eru optast gjörðar a gömlum túnum; fyrir utan sljetturnar
hefðu menn þá átt að frora út túnin um 1000 dagsláttur á ári. En það er víst of mikið í lagt,
ef menn vilja ímynda sjer að túnin hafi stækkað um á 12 árum. Skvrslan 1886 er því
sjálfsagt of lág, en þar fyrir geta síðnstu ára skyrslur verið rjettar. 1896 eru túnin á land-
iuu 2.68 □ mílur.
Um kálijarða hafa skyrslur verið til síðan um aldnmót 1804—1849 eru þó að oins
skyrslur um tölu þeirra kálgarða, sem til voru, en hún var:
1804 , 293 1858- 59 meðaltal 7.129
1821- -30 meðaltal 2.751 1861—69 5.449
1840- -45 3.697 1871—75 4.225
1849 . 1876—80 4.154