Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 142
138
Y f i r I i t
yfir
skýrslurnar um tekjur og útgjöld sveitasjóðanna 1890—95,
með hliðsjón af fyrri árum.
Skyrslur þessar eru nú fyrir nokkru komnar í þaö form, aö allar tekjur og útgjöld
eru reiknaðar \it í peninguui. Landaura-skýrslurnar frá eldri áruuum gjöra það að verkum,
að þær skýrslur verða ekki notaðar, nema með mestu fyrirhöfn, og með hjálp Lagasafnsins,
því landaurarnir verða að reiknast út til peninga eptir meðalverði allra meðalverða, því sem
þá var í gildi.
Þegar skýrslur þessar eru skoðaðar sem yfirlit yfir tekjur, útgjöld, eignir og
skuldir sveitasjóðanua, svo eru þær vel snndurliðaðar, og gefa svar upp á allt, sem heimtað
verður með sanugirni. Þær sýna fjárhaginn mjög vel, og hvernig tekjur svcitasjóðanna koma
og eptir hverjum farvegum þær reuna burtu aptur. Aptur á móti eru þær ónógar, ef ein-
hver vill fá góðar upplýsingar um þá, sem ern á sveit, svo eru að eins til tveir flokkar,
annar eru börn yngri en 1G ára, þó ekki þau, sem styrkt eru í foreldraliúsum, eu hitt full-
orðið fólk eldra en 1G ára. Þessi aðgreining er sjálfsagt sú minnsta upplýsiug um fátæktina
á Islandi, sem menn geta gjört sig áurogða með. Og vjer höfum látið oss nægja þetta, síðan
landshagsskýrslurnar fóru að koma út í Kaupmannahöfn laust eptir 1850.
Vjer ættum að liaf'a þessar skýrslur um fátæka menn, meö sama fyrirkomulagi og
Norðmenn, og gefa þæi' út sjerstaklega, eða í sambandi viö þcssar skýrslur. Þessar skýrslur
um fátæka menn verða ekki gefuar í reikniugum sveitasjóöanna svo vel fari á því, heldur
verður aö semja þrer sjerstaklega. Af þeiin ætti að sjást aldur og kynferði þeirra, sem eru
á sveit, svo menn gætu t. d. sjoð live margir sveitarómagar eru frá 0--5 ára, frá 6—10 ára
o. s. frv. Konur væru í töflu sjer og karlar sjer. Þegar heimili cru styrkt, og það vreri
gott að vita tölu þeirra o. s. frv., svo ætti þó ekki að telja heimilið nema cinn ; því þar
þiggur liúsfaðirinn eða húsmóðirin, ef hann er ekki til, fyrir alla.
1. 1872—75 að Tctla til þeiira, sem lejijja til sveitar, hefur verið: meðaltali 998G
1876—80 — 10744
1881—85 - . 12196
1886—90 -- 12833
1891 • . 14166
1892 ... , 13718
1893 . 13777
1894 ... . 15782
1895 . 15383
Tala þessara manna hefur avallt farið hækkandi síöan nýju sveitastjórnarlögin kom-
ust í gildi. Áður mátti að eius leggja sveitarbvrgðarnar á heröar »cmbættisiimnna«:, »höndl-
unarmanna«, »bænda«, »húsmanna«, og á herðar »lausum og liöugum persónum, sem löglega
eru sjálfs síns«. Hjú eru undauskiliu. Eu i tilskipun um sveitarmál -1. miú 1872, 19. gr.,
er þetta orðað svo, að sveitarútgjöldin má leggja á »alla hreppsbúa eptir efnum og ástandi«,
og tölurnar hjer að framan sýna hvað fljótt íuönnum hefur lrerst að leggja þau á sem flesta.
í G-deildinni 1891 bls. 113 er tekið fram að aldrei hafi verið lagt á eins marga og 1887, en
þá var lagtá 13292 manus. 1 skýrslunum, er þess getið, að slíkt muui stafa af hallæriuu og