Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 13

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Blaðsíða 13
Stjórnartíðindi 1897 C. 2. 9 Eins og áður er getiö, kom þuð þrívegis fyrir aö legkakanlá f y r i r (pl. prævia), var það lijá Davíð Seheving, Sig. Hjörjeifwsyni og Kr. Zeuthen. Davíð náði burðiuum, er var andvana, en li'fi konunuar varð bjarguð, og eins fór hjá Zeuthen, (hafði konau alið 8 börn áð- ur), en hjá Sigurði var konan dáin, áðnr eu haun kom að; segir Sigurður svo frá: »Eg var langt burtú frá heimili mínu á læknisferð, þegar mín var vitjaö, en ferðin gekk þó mjög greiðlega, enda grunaði mig þegar af lysingu yfirsetukonunnar, hvað um mnndi vera að ræða. En konan var dáin fyrir nokkru, þegar eg kom, enda hafði blætt ákaflega. Um meðgöngu- tíinann hafði borið á blóðmissi, víst einu sinni, og var yfirsetukonunnar vitjað; liafði hún gefið kouunni járndropa; konuuni hætti að blæða og jiótti þá ekki ástæða til þess áð gjöra mjer aðvart um það«. Eyrir Sigurð kom og t v í b u r a f æði n g; »fyrra barnið fæddist lifandi og aiit gekk reglulega til, en á seinna barninu báru fæturnir að; nú var nnn vitjað og var jeg komiun þang- að eptir liðuga tvo tíma frá því farið var af stað að.vitja mín, en þá varkonan dáin fyrir á að gizka 4 tíma. Hafði dregiö af henni allan niátt (collaberað) alit í eiuu og efast jeg ekki um að þar hafi veriö uin »Emboli« að ræða. I’egar konan var að deyja, hafði yfirsetukonan rcynt að draga barnið fram en ekki tekizt það; gat ekki náð liandleggjuniun niður og við þáð sat, þegar jeg kom. Kviðtir barnsius snjeri npp. Mjer tókst að ná niður handleggjunum og höf- uðið tók jeg með tönginni, en náttiirlega var barnið' dáið fvrir löngu og liafði jeg þar ekki tneira að starfa.« Eiuni konu hjálpaði Asgeir lilöndal ineð töuginni og læilsaðist konu og barni vel á eptir, en konan dó af blóðlátiuu að fáiun dögum liðnum, og var talið að það hefði orsakazt af hræðslu og óvarlegum flutningi i'ir húsinu út á tún, er jarðskjálftarnir dundu yfir. Þorsteinn Jónsson segir: »Ein koua fæddi »uiola earnosa« (óeðlilegt egg), eptir að hafa gengið með liana í G mánuði; varð jeg að hjálpa með þyf að taka raeiri hlutann af »mola« með höndunum«. Sigurður Sigurðssou segir: Eitt skaðvænt tilfelli af eclampsia in gravi- ditate (krampa um meðgöngutimann) kom hjer fyrir. A. Þ., gipt, 24 ára, vanfær í 10 mánuði. Þanu -f uudir háttatíma fjekk hún velgju og krampadrætti oglagðist fyrir. Hafði annars verið á fótum og allt af vel frísk um meðgöugutímann. Var þá farið eptir yfirsetukouu. Ekki bar neitt á, að sjúklinguriun fengi neinar fæðingarhríðir, en fór að fá uppköst, harðari og harðari, og hafði ráð og rænu í milli. Um það’ leyti er yfirsetukouau kom, fór hún að lá krampa æ tíð- ari og tíðari; var þá farið eptir mjer undir morguninn þaun f, eu um það levti, sem sendi- uiaður fór af staö, dó luin; ferðin til mín og aptur til sjúklingsins tók ð klukkutíma á góðum hestum«. Fyrir Guðmund Björnsson kom óvanalegt tilfelli; það var 38 ára gl. kona, sem áöur háföi fætt 0 sinnmn og ávallt gengið vel. Nú bar þaunig að: fyrsta skálega með framfölln um v. haudlegg og vinstri fót; burðinum snúið við; liægri handleggur lá um hálsinn aö apt- an. Það var fullþroska audvana stúlkubarn; konunni heilsaðist vel á eptir. Fyrir Davíð Scheving kom fæðiug, þar sem liann varð að snúa burðinuin sökum þess, aö andlitið bar að moð framfallinni heudi og framföllnum naflástreng. Ginklofi (trismus neonatoruui) hefir að eins komið fyrir í 1 skipti; var það íVest- mannaeyjum; barnið dó. Bólusetning. Því er miður, að unum kvarta undan þv/, tnenn vanrækja að nnm að láta bólusetja börnin, og margir af lækn- að mikið ólag sjc á henni; margir minnast ckkert á ueina bólusetning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.