Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1897, Page 13
Stjórnartíðindi 1897 C. 2.
9
Eins og áður er getiö, kom þuð þrívegis fyrir aö legkakanlá f y r i r (pl. prævia),
var það lijá Davíð Seheving, Sig. Hjörjeifwsyni og Kr. Zeuthen. Davíð náði burðiuum, er var
andvana, en li'fi konunuar varð bjarguð, og eins fór hjá Zeuthen, (hafði konau alið 8 börn áð-
ur), en hjá Sigurði var konan dáin, áðnr eu haun kom að; segir Sigurður svo frá: »Eg var
langt burtú frá heimili mínu á læknisferð, þegar mín var vitjaö, en ferðin gekk þó mjög
greiðlega, enda grunaði mig þegar af lysingu yfirsetukonunnar, hvað um mnndi vera að ræða.
En konan var dáin fyrir nokkru, þegar eg kom, enda hafði blætt ákaflega. Um meðgöngu-
tíinann hafði borið á blóðmissi, víst einu sinni, og var yfirsetukonunnar vitjað; liafði hún
gefið kouunni járndropa; konuuni hætti að blæða og jiótti þá ekki ástæða til þess áð gjöra
mjer aðvart um það«.
Eyrir Sigurð kom og t v í b u r a f æði n g; »fyrra barnið fæddist lifandi og aiit gekk
reglulega til, en á seinna barninu báru fæturnir að; nú var nnn vitjað og var jeg komiun þang-
að eptir liðuga tvo tíma frá því farið var af stað að.vitja mín, en þá varkonan dáin fyrir á að
gizka 4 tíma. Hafði dregiö af henni allan niátt (collaberað) alit í eiuu og efast jeg ekki um
að þar hafi veriö uin »Emboli« að ræða. I’egar konan var að deyja, hafði yfirsetukonan rcynt
að draga barnið fram en ekki tekizt það; gat ekki náð liandleggjuniun niður og við þáð sat,
þegar jeg kom. Kviðtir barnsius snjeri npp. Mjer tókst að ná niður handleggjunum og höf-
uðið tók jeg með tönginni, en náttiirlega var barnið' dáið fvrir löngu og liafði jeg þar ekki
tneira að starfa.«
Eiuni konu hjálpaði Asgeir lilöndal ineð töuginni og læilsaðist konu og barni vel á
eptir, en konan dó af blóðlátiuu að fáiun dögum liðnum, og var talið að það hefði orsakazt af
hræðslu og óvarlegum flutningi i'ir húsinu út á tún, er jarðskjálftarnir dundu yfir.
Þorsteinn Jónsson segir: »Ein koua fæddi »uiola earnosa« (óeðlilegt egg),
eptir að hafa gengið með liana í G mánuði; varð jeg að hjálpa með þyf að taka raeiri hlutann
af »mola« með höndunum«.
Sigurður Sigurðssou segir: Eitt skaðvænt tilfelli af eclampsia in gravi-
ditate (krampa um meðgöngutimann) kom hjer fyrir. A. Þ., gipt, 24 ára, vanfær í 10 mánuði.
Þanu -f uudir háttatíma fjekk hún velgju og krampadrætti oglagðist fyrir. Hafði annars verið á
fótum og allt af vel frísk um meðgöugutímann. Var þá farið eptir yfirsetukouu. Ekki bar neitt
á, að sjúklinguriun fengi neinar fæðingarhríðir, en fór að fá uppköst, harðari og harðari, og
hafði ráð og rænu í milli. Um það’ leyti er yfirsetukouau kom, fór hún að lá krampa æ tíð-
ari og tíðari; var þá farið eptir mjer undir morguninn þaun f, eu um það levti, sem sendi-
uiaður fór af staö, dó luin; ferðin til mín og aptur til sjúklingsins tók ð klukkutíma á
góðum hestum«.
Fyrir Guðmund Björnsson kom óvanalegt tilfelli; það var 38 ára gl. kona, sem
áöur háföi fætt 0 sinnmn og ávallt gengið vel. Nú bar þaunig að: fyrsta skálega með framfölln
um v. haudlegg og vinstri fót; burðinum snúið við; liægri handleggur lá um hálsinn aö apt-
an. Það var fullþroska audvana stúlkubarn; konunni heilsaðist vel á eptir.
Fyrir Davíð Scheving kom fæðiug, þar sem liann varð að snúa burðinuin sökum
þess, aö andlitið bar að moð framfallinni heudi og framföllnum naflástreng.
Ginklofi (trismus neonatoruui) hefir að eins komið fyrir í 1 skipti; var það íVest-
mannaeyjum; barnið dó.
Bólusetning.
Því er miður, að
unum kvarta undan þv/,
tnenn vanrækja að nnm að láta bólusetja börnin, og margir af lækn-
að mikið ólag sjc á henni; margir minnast ckkert á ueina bólusetning.