Ljóðormur - 01.12.1990, Page 16

Ljóðormur - 01.12.1990, Page 16
14 Agústína Jónsdóttir Ágústína Jónsdóttir Sinni Hún fylgir mér yfir heiðan morgun hvert sem leið liggur gjöfin sem markar gæfuspor í óvissulandi. Felmt í sól eða hríð horfinn sjónum í dularfirð veðurbarinn í regni og stormi eða hulinn ham? fyndi þig í fjöru tryði ég á kraftaverk en trúin er veik sem von hins horfna manns. Örlagadrykkurinn Stundaglas fullt af ást er böl mitt drakk það í botn fyllt ást síðan er það tómt ég fullur iðrunar brotna ekki glasið dvergasmíð.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.