Ljóðormur - 01.12.1990, Side 17

Ljóðormur - 01.12.1990, Side 17
Agústína Jónsdóttir 15 Eftirmæli Hún vakti í þrumuveðri andaði sólgeislum dormaði í húminu grét regndropum gekk á skýjabólstrum þar til yfir lauk. Hundalán Ár hvert var því lofað heitið á bæjarhundinn að standa við skuldbindingar greiða vexti vísitölubætur en allt kom fyrir ekki því fór sem fór. Tuttugu og fimm grey hvorki meira né minna síðan engin loforð hvorki svikin né greidd.

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.