Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 21

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 21
Konstantínos Kavafís 19 Konstantínos Kavafís Biðin eftir barbörunum Eftir hverju erum við að bíða, samankomin hér á torginu? Barbaramir em væntanlegir í dag. Hví liggur öll vinna niðri í öldungaráðinu? Hví sinna ekki öldungamir löggjafarstörfum? Vegna þess að barbaramir koma í dag. Hví skyldu öldungamir fást við lagasmíð núna? Þegar barbaramir em komnir setja þeir sín lög. Hví er keisari vor risinn úr rekkju svo árla dags og trónir nú á hásæti við aðal-borgarhliðið í embættisskrúða, með kórónu á höfði? Vegna þess að barbaramir koma í dag. Og keisarinn bíður þess að taka á móti höfðingja þeirra. Hann hefur búið sig undir að færa honum bókrollu að gjöf með sæg af titlum og nafngiftum honum til handa. Hví em ræðismenn vorir báðir og yfírdómarar á ferli í dag sveipaðir skikkjum sínum, skarlatsskikkjunum með ísaumnum? Hví bera þeir armbönd alsett ameþystum og fingurgull með glitrandi smarögðum? Hví hafa þeir nú tekið sér dýrindis staf í hönd fagurlega ígreyptan silfri og gulli? Vegna þess að barbararnir koma í dag og barbarar fá glýju í augun þegar þeir sjá þetta. Hví koma ekki vorir ágætu mælskumenn einsog vanalega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.