Ljóðormur - 01.12.1990, Side 25

Ljóðormur - 01.12.1990, Side 25
Birgitta Jónsdóttir 23 jafn tilbrigðasnauð og samrunninn sandurinn. Næringin engin. Lífsvatnið uppurið. Hlaupi ég inn í hina óþekktu athöfn fyllist skynið Ijómandi myndum. Brunnar lífsorku fyllast. Vatnið streymir um huga minn vökvar áður þomaðar myndir ferskum hugmyndum. Það í ljósaskiptum lýstu þúsund stjarna eins og lífsglöð augu inn í auga mitt. Þúsund augna í einu auga. Uppsprettan liggur í djúpum tilfinningavatnsins. Gróðurhús framandleikans Hugsanir flæða ný og framandi andlit líta auga mitt. Vængsláttur og þytur í villtum trjám. Ævintýraskógur hugans. í miðju hans sitja

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.