Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 35

Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 35
Gunnhildur Sigurjónsdóttir 33 Gunnhildur Sigurjónsdóttir Þúsund ára stríðið Nú get ég gengið heiminn á enda þó ég sé með hælsærí. Sandkomið sem komst innfyrir skel mína og særði við hvert spor er orðið að perlu. Óþreyja Komdu vetur komdu með vaxandi lífi bamsins sem ég ber komdu með kærleikann sem í mér býr og opnaðu honum farveg komdu með breytingar og hjálpaðu mér að gera þær mér hagstæðar.

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.