Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 36

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 36
34 Albert Petersen Albert Petersen Hetjur fyrirfinnast engar Mér verður hugsað til leikfiminnar þegar við marséruðum hringinn trömpuðum berum fótum á lökkuð gólfborðin og sungum hástöfum um hetjur sem brugðu brandi fyrir móður Danmörku svoleiðis hetja vissi ég að ég gæti aldrei orðið ég sem grét þegar kennarinn sló mig ég sem vildi helst leika mér við stelpur. Og mörgum árum seinna þegar ég leitaði uppi þá sem drýgt höfðu hetjudáðir hafði ég í huga einskonar nútíma Niels Ebbesen og Peder Willemoes með andlit steypt í eir varð svolítið vonsvikinn því engin púðurlykt var í híbýlum þeirra ýmsa hluti þorðu þeir ekki að nefna já, og sumir grétu við spumingar mínar nei, þessir menn sem höfðu barist á Spáni sprengt verksmiðjur í stríðinu og lifað af fangabúðavist voru alls engar hetjur Þeir voru eins og annað fólk upp og ofan sumir höfðu of margar flöskur á borðinu aðrir brostin hjónabönd engan hitti ég sem svaf vel á nóttunni engan sem líktist hetjunum sem við sungum um í leikfimi forðum því held ég núna að ekki séu til neinar hetjur bara venjulegar manneskjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.