Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 39

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 39
Jón frá Pálmholti 37 Jón frá Pálmholti Viðtal „Ég hugsa og þessvegna er ég til“ Dcscartes Á ferð minni um hringveg fljótsins reyni ég að fanga hugsanir mínar á öruggum stað í tryggu skjóli svo þær fljúgi ekki burt útá víðáttur gleymskunnar. Þér sem inni bíður í þögn vil ég bjóða út til mín að hlusta með mér á söng daganna. Leggir þú eyra við erindi þeirra geturðu kannski brotist út úr einangrun vanans og tekið undir söng okkar hinna meðan ferðin heldur áfram. En sumt verður aldrei sagt og oít komum við að lokuðum dyrum. Hversu undarlegt sem það er kjósa margir að þegja. Ef þú aðeins vissir hve söngur tímans er lifandi kæmirðu strax í dag að dansa við undirleik öldunnar sem vaggar móðurskipinu í takt við lifandi söng okkar mannanna sem enn vitum fátt hver um annan. Ég er til og þessvegna hugsa ég. Þessvegna hugsa ég og syng og reyni að finna þinn hug í mér og reyni að skynja minn hug í þér meðan við siglum niður fljótið. Söngurinn er ævinlega gamall en ævinlega nýr þegar við hlustum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.