Ljóðormur - 01.12.1990, Qupperneq 55

Ljóðormur - 01.12.1990, Qupperneq 55
Valgerður Benediktsdóttir 53 anna, klukkumar, duga skammt í leik sínum viö eilífðina. Því tíminn er afstæður. Eins og lífið. Eins og dauðinn. Og vegurin smýgur út úr höndum tímans eins og blásvartir fiskar í glæm vatni. Og einfættir dagar hinna fjarvíddarlausu drauma koma hlæjandi út úr hafsaltri rigningu eilífðarinnar. (Steinn Steinarr: Vegurinn og ttminn 1982:210) Vegur. Vegur sem við göngum eftir. Eis og fljót. Sem við siglum á, syndum í, dmkknum, dmkknum ekki. í raun og vem er þetta sama myndin. Mynd af för okkar gegnum lífið, ferðalag mannsins í tímanum. Mynd farandans bregður oft fyrir í íslenskum skáldverkum þessarar aldar. Farandinn, venjulega ónafngreindur, er hinn tilvistarlegi maður og vegurinn líkt og lína gegnum tímann, lífið sjálft, ævi okkar, þar sem ákvörðunarstaður er ókunnur. Og eins og maðurinn er á cndalausri göngu eftir veginum er hann einnig á sífelldri ferð niður fljótið. Eilífúr ferðalangur. Djúp Djúpið í ljóðum felur yfirleitt í sér hið óræóa, dulið sálarástand eða fjarlægð — djúpið í manneskjunni sjálfri. í náttúmnni nær ljós dagsins ekki langt niður í iður hafs og vatna og í djúpinu ríkir því nær eilíft myrkur; eilíf nótt. Fáar lífvemr þrífast á botninm og kyrrðin er sjaldan rofin. Þar ræður þögnin ríkjum. Ef blær orðsins sjálfs er athugaður er yfirleitt eitthvað þunglynt við hann. Djúpið er myrkt eins og hugur mannsins stundum, það er torvelt að skyggnast í hugarfylgsnin, í (ó)minnisdjúp fortíðar. Og djúpið er framandi, ókunnugt líkt og framtíðin — eilífðin, Djúpið í manninum er bmnnur allra minninga, sælla sem dapuriegra. Minningin úr djúpi hugans, djúpi tímans, andar- takanna — hinna fotgengilegu andartaka, fær ltfinu oft aðra merkingu; maðurinn sældr þangað ljósið til að skapa nýja stund á saknaðargrimmum augnablikum: Þín augu mild mér brosa á myrkri stund og minning þín rís hægt úr tímans dúpi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.