Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 58

Ljóðormur - 01.12.1990, Blaðsíða 58
56 Valgerður Benediktsdóttir svella í brjósti sér: Eitt kvöld í vor þegar rauð sól hneig á vit blárra fjalla kom hún til mín þar sem ég stóð á gulrí ströndinni og fyilti hjarta mitt saung Við vorum böm og við tókum ekki eftir að sofandi særinn fór allt í einu að ólga og hvítt brimið vafði okkur bæði örmum sínum. (Jóhann Hjálmarsson 1956:42-43) Þannig er hafið afskaplega margbreytilegt í ljóðum. Við sjáum mynd þess lygna, ofsafengna, glaða og reiða, sem skellur á strönd og hörfar, gælir við — snertir — hverfur. Vekur upp tómleikakennd og minnir á að draumar mannhaf- sins hverfa oft í eiiífðarhafið. Regn Regnið er mörgum tákn einsemdar, en öðrum frjósemi og grósku. Regnið lemur gluggana, regnið sem gælir við hús mannanna, kliður þess eins og lágróma raddir, hljóðlátt fólk sem skrafar í rökkrinu. Regnið er tár himinsins, veröldin grætur, sálin. í þess konar ljóðum er yfirleitt vísað til hjartans og tilfinnin- ganna eftir ytri lýsingar. Þá dýpkar skilningur lesandans á regninu sem fellur á hjartað, sorginni: og þungt regn fellur á heit hjörtu. (Sigvaldi Hjálmarsson: Kyrrð 1976:8) En regnið hefúr einnig víðari skírskotun, það er sem stundaglasið er telur daga okkar inn í eilífðina: Drýpur dögg að ofan dagar koma og fara. Tímans dropar detta duftið frjóvgun hlýtur. (Hugrún: Strengjakliður 1977:7)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.