Ljóðormur - 01.12.1990, Síða 60
58 Valgerður Benediktsdóttir
hinar íjölmörgu birtingarmyndir vatnsins einungis sem
teinar er mætast í hjólnöf og líkt og Laó-tse segir (Laó-tse
1971:20) þá er nytsemi hjólsins komin undir öxulgatinu;
öxulgati lífs og dauða — þeirra krafta sem í eilífri hringrás
flæða um heiminn.
Heimildir
Ljóðabækur sem vitnað er til:
Anton Helgi Jónsson. 1979- Dropi úr síðustu skúr. Mál og
menning, Reykjavík.
Ari Jósepsson. 1961. Nei. Helgafell, Reykjavík.
Elísabet Jökulsdóttir. 1989. Dans í lokuðu herbergi.
Reykjavík.
Hafliði Helgason. 1987. „Endalok“. Nýrrueli. Ljóð ungskálda
1982-1986. Eysteinn Þorvaldsson sá um útgáfuna. Bls.
162. Iðunn, Reykjavík.
Heimir Már [Pétursson]. 1986. Myndbrot. Ax, Reykjavík.
Hugrún [FUippía Kristjánsdóttir]. 1977. Strengjakliður.
Ægisútgáfan, Reykjavík.
Ingibjörg Haraldsdóttir. 1974. Þangað vil ég fljúga.
Hcimskringla, Reykjavík.
Jóhann Hjálmarsson. 1956. Aungull t tímann. Reykjavík.
Jóhann Sigurjónsson. 1966. (Sjá Toldberg, Helge).
Jón Helgason. 1986. Kvceðabók. Mál og menning, Reykjavík.
Sigvaldi Hjálmarsson. 1976. Vatnaskil. Víkurútgáfan,
Reykjavík.
Snorri Hjartarson. 1981. Kvceði 1940-1966. Mál og menning,
Reykjavík.
Steinn Steinarr. 1982. Kvceðsafn og greinar. Helgafell,
Reykjavík.
Tómas Guðmundsson. 1961. Ljóðasafn. HelgafeU, Reykjavík.
Önnur rit sem vitnað er tU:
Lao-tse. 1971. Bókin um veginn. 2. útgáfa, Tao Te Ching.
Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannesson þýddu. Stafafell,
Reykjavík.
Sigfús Daðason. 1952. „TU vamar skáldskapnum." Ttmarit
máls og menningar 13. árg., 3. tbl., bls 266-290.
Soifra Auður Birgisdóttir. 1987. „Fossafans.“ Morgunblaðið
25. 10. bls 8B.
Steinunn Sigurðardóttir. 1986. Tímaþjófurinn. Iðunn,
Reykjavík.
Toldberg, Helge. 1966. Jóhann Sigutjónsson. Gísli
Asmundsson þýddi. Hcimskringla, Reykjavík.
Þórbergur Þórðarson. 1971. „Einum kennt — öðrum bent.“
JUttugu ritgerðir og bréf 1925-1970. Mál og menning,
Reykjavík.
Greinin er byggð á BA-ritgerð höfundar.